Þessi þráður er mjög skyldur þeim sem fór á undan, en ég startaði nýjum aðallega til að halda fókus.

Spurningin er hvort að notkun á magic items sem eru við hendini ætti að teljast non-action með move-i eða ekki.

Þarna vísa ég í að einstaklingur með BAb +1 getur unsheathað vopn eða gripið upp wand á meðan hann move-ar en ekki gripið upp potion.

Ég hef alltaf túlkað notkun potiona sem standard action, til einföldunar og til að boosta fighter types aðeins versus wand og scroll wielding casters.

Mín skoðun er sú að retrieve ætti að vera eins fyrir alla redily available hluti sem eru í stærð vopna, sbr.
http://www.wizards.com/default.asp?x=dnd/rg/20050628a

Endilega gefið ykkar álit!