uppáhaldsþættirnir mínir

nr.1
The Sopranos: þessir þættir eru snild og mjög vel gerðir hef fylgst með þessu síðan þetta byrjaði masívir þættir sem sem segja frá mafíu fjölskylduni Soprano og vandræðum þeirra og koma mikið af skemtilegum karaterum þarna inní.

nr.2 Brotherhood:
það er að vísu hætt að sýna þessa þætti sem seigja frá Írskum bræðum sem búa í bandaríkjunum einn bróðirinn er stjórnmála maður í framboði og hinn er harðsvífin mafíuósi sem skyggir á embætti bróðursíns.

nr.3
Dexter:
mjög brútal og skemtilegir þættir sem eru endalaust fyndnir og spennandi en þættirnir segja frá spiltum rannsókanrlögreglumanni sem er lögga á dagin er morðingi á kvöldin og hann leitar af samkeppnis raðmorðgja sem tekur reynir að taka fórnalömbin hans.

nr.4
Fóstbræður:
þessir þættir eru óborganlega fyndnir og Íslenskir en þessir þættir ættu allir að þekkja mjög vel það er að vísu mjög langt síðan þetta hætti en það kemur DVD pakki með öllum þáttunum væntalega um jólin það er alltaf hægt að horfa á þessaþætti.

nr.5
Dirty Sanchez:
Þessir rugludallar frá Wales eru snargeðveikir þeir gera allt sem venjulegu fólki dettur ekki í hug td.látaskjóta 104 paintball kúlum í sig á bera húð , drekka sínna eigin fittu , láta taka af sér puttan og margt fleira fyndið mæli alls ekki með því að viðkvæmt fólk horfti ekki á þessa þætti.

nr.6
Lost:
held að flestir ættu að kannast við þessa þætti sem seigja frá hópi fólks sem lendir á eyðieyju erfir flugslys.Þráðurin er farin að þinast rossa mikið það gengur ekki að koma í inní 2 seríu eða 3 byrja á 1 og færra sig svo upp.

nr.7
Prison Break:
þessir þættir eru sudalega spennandi og skemtilegir sem seigja frá tveimur bræðrum annar fer í fangelsið og hinn lætur stýnga sér inn í steinin til að hjálpa bróður sínum að flýja enn sjálfur er hann hönnuðurinn af fangelsinnu (minnir mig verð að endurnýjakinnin við þessa þætti) hann er allur húðflúraður með eithverju táknum.

nr.8
Viv La Bam:
Þessir þættir eru bara skemtilegir og heimskupör Bam og félaga eru vægast sagt fáránleg og greið foreldrar hans hann búinn að breyta húsinu þeirra í Skatepark , Íshókkívöll , panta fíll í garðin og lét grafa göng úr húsinu þeirra í húsið hjá nágrönnnum.

nr.9
South Park:
Þessir þættir eru æðislega fyndnir og skemtilegir það eru svo margir á móti þessum snildar þáttum se m seigja frá Eric Cartman , Kyle , Stan og Kenny
og þessum rugluðu vinnum og það sem þeim dettur í hug eins og að reyna finna Luckycharms álfin og það er gert grín af öllum kynþáttum , túarbrögðum , minnihlutahópum og öllum frægum .

nr.10
The Simpsons
þessa þætti þarf ekki að kynna nánar en seigir frá Homer Simpsons mishepnuðum heimilsi föður og famyliuni.

þættir sem fylgja fast á eftir

Indy Mogul.
Sigtið.
Jackass.
Dudesons.
Punkd.
Tvíhöfði.
Sleper Cell.
24.
Black Doneleys.
takk fyrir mig og plz engin skítakoment