ég var nú bara að gera eins og almennir unglingar gera og var að hanga uppá bensínstöð í gærkvöldi.
eða reyndar þá var ég nú bara ein þar og var að bíða eftir mömmu minni en það skiptir ekki öllu máli.

allavegana þá er FM957 á fóninum og þetta einkennilega lag sem einhver moneymaking blámaður/whatevz er að syngja og viðlagið hljómaði einhverneginn svona:
''She's a mustard
*eitthvaðeitthvað*
ooooooh mustard''

ekki vissi ég hvað á mig stóð veðrið en þetta er heldur betur einkennilegt.
hvurn andskotann er verið að spila fyrir ungu kynslóðina nú til dags og afhverju ætti einhver stelpa að vera sinnep ?

sjúki, sjúki heimur.



PS. ég segi beila bannerkeppnina,
KOMA AFTUR MEÐ RAUÐHÆRÐA-DRENGINN-SEM-ER-AÐ-RÍÐA-KIND-EKKI-GEIT bannerinn.
já.