Setbergsskóli eru með umbunarferðir af og til fyrir þá nemendur sem standa sig vel í skóla, þá fer t.d. unglingadeildin saman í bíó eða keilu, og nokkrum dögum seinna fer miðdeildin líka o.s.f. Á meðan þeir sem fara í umbunarferðina skemmta sér, eru þeir sem hafa óhlýðnast í skólanum að læra. En það er einn galli við að fara með í umbunarferðirnar, nemendurnir verða að borga sjálfir.
Þess vegna spyr ég, er það ekki bannað? Ég spurði einu sinni kennara hvort það mætti sleppa að mæta í skólann í staðinn fyrir að þurfa að borga til að fara í bíó á einhverja mynd sem maður hafði áður séð. Þá sagði kennarinn að maður hefði um tvennt að velja: fara í umbunarferðina og borga eða vera í skólanum að læra.

Þá spyr ég bara, er ekki bannað að láta nemendurna borga fyrir eitthvað sem þeir eru næstum “neiddir” í?
¤ ´¨)