Jóhann Óli – Windows 95

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 4. 0-0

En ekki 4. Bxc6 dxc6 5. Rxe5?? vegna 5. – Dd4

4. – Rd4 5. Rxd4 Bxd4 6. c3 Bb6 7. Kh1

Undirbýr d4 og f4

7. – Rf6 8. d3 0-0 9. Bg5 c6 10. Ba4 d5 11. Rd2 h6

Veiking

12. Bh4 g5? 13. Bg3 Rg4?

Það að ætla að valda peðið svona er heimskulegt. Bc7, De7 og Dc7 voru allir betri

14. h3 dxe4!? 15. hxg4 Dxd3 16. Bc2 Db5 17. Rxe4 f6?

Ekki má riddarinn komast á f6 en þetta er ekki rétta leiðin til að hindra það…

18. Bb3+

Mátsókn er hafin!

18. – Kh7?

18. – Kg7 er margfalt betra

19. Dc2 Kh8?

19. – Kg8

20. Rxg5!!

Veðrið hjá svarti: Þrumur og eldingar!


Núna eigið þið að finna hví ég gef þessum leik !!


Brainiac yfir og út!