Heimsmeitara Mót yngri spilara Þá er heimsmeistara móti yngri spilara í sveitakeppni lokið. Mótið var haldið í Ástralíu og mættu þangað 18 sveitir til leiks. Norðmenn var eina landið frá Norðurlöndunum sem tók þátt.

Eftir æsispennadi úrslitarimmu var það USA sem stóð uppi sem sigurvegari. Þegar USA og Pólland voru búin með 96 spila leik þá var jant svo það þurfti að fara í bráðabana. Eftir 8 spila bráðabana var það USA sem vann með 15 stigum gegn engu. Kanada unnu síðan Frakka í leik um þriðja sætið.

Í sigur sveitinn voru Joe Grue, John Kranyak, Joel Wooldridge, John Hurd, Ari Greenberg, Justin Lall og fyrirliðinn var Bob Rosen.

Á meðfylgjandi mynd má síðan sjá sigursveit Bandaríkjanna.

Jói