Það er mjög oft verið að spá í hvernig hlutir hefðu verið hefðu Þjóðverjar unnið Seinni heimsstyrjöld.

Minna hefur verið spáð í hvað hefði gerst hefðu þeir unnið Fyrri heimstyrjöldina. Og þó voru þeir á a.m.k. þremur tímapunktum nær því að vinna þá styrjöld en nokkurntíman þá seinni.

Það var því gaman að rekast á þessa pælingu hér, þetta er áhugaverður lestur: http://www.firstworldwar.com/features/ifgermany.htm

…og þessi síða er í heild sinni mjög fín.
_______________________