Gallipoli 1915-1916 Gallipoli var einn af misheppnaðari bardögum fyrri heimstyrjaldarinnar, af hálfu Bandamanna.

Á þessari mynd sjáið þið flutningsskip taka særða Breska hermenn um borð. Þetta sínir afar lítið brot af særðum hermönnum úr bardaganum við Gallipoli því 250.000 af hermönnum bandamanna annaðhvort dóu eða særðust ílla í bardaganum. Um 300.000 létust eða særðust hjá Tyrkjunum.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”