Ég og fyrrverandi hættum saman fyrir sirka 3 vikum. Auðvitað voru fyrstu dagarnir ömurlegir en mér tókst einhvern vegin að höndla þetta ágætlega og hefur gengið semi vel að hugsa um annað en hann hingað til.
En núna er ég í einhverri tilfinningalegri lægð eða e-ð hef ekki gert annað en að vorkenna mér og er öll tóm að innan og sakna hans endalaust.
Einhver með tips hvernig best er að komast í gegnum þessi down moments? :c
Langar ekki að eyða jólunum í þessu pirrandi ástandi.