Poppfréttir 29/3/04 Jæja ég er búinn að breyta þessu, ekki aftur mun koma inn copy paste, ég slefti bíttlunum vegna þess að þeir eiga ekki heima í poppinu.

UNZA87



—————————————————————

Anastacia í þískalandi:

Nú hefur komið í fréttum að söngkonan Anastacia er í ferðarlagi í þýskalandi, ég held að hún sé ekki í neinni viðskiftarferð heldur bara til gamans, en þó að hún hafi ekki verið að fara þangað vegna viðskifta beðu æstir aðdáendur hennar í bænum Koln, og þar stoppaði hún og gaf þeim eiginhandaráritanir.
………………………………………………………
Dæmdur í 8 ár
Franski Popptónlistarmaðurinn Bertrand Cantat hefur verið dæmdur í átta ára fyrir að hafa orðið Marie Trintignant að bana.
Hún lést eftir að þau höfðu lent í rifrildi á hótelherberki í VIlnius.
Hann hefur verið dæmdur sekur í 8 ár Saksóknarar höfðu farið fram á að Cantat yrði dæmdur í 9 ára fangelsi en verjendur hans fóru fram á að skjólstæðingur þeirra yrði fundinn sekur um manndráp af gáleysi.
Hann er þó búinn að viðurkenna að hann hafi slegið hana 4 sinnum utan undir á meðan að á rifrildinu stóð en í krufningum sást vel og greinilega að hún hafi fengiðtalsverða heilaáverka, þannig að það hlítur að vera að hann hafi gert eitthvað meir.

……………………………………………………..
Alicha fræg í danmörku
Alicia Keys er að fara að halda tónleika í konunglega leikhúsinu í kaupmannahöfn.
Hún hlítur að vera mjög vinsæl í danmörku af því að miðarnir á tónleikanna seldust á hvorki meira né minna en 16 mínútum en fyrr í mánuðinnum seldust miðar á tónleika Pauls McCartneys á 11 mínútum.
En Alicia Keys er sú fyrsta sem mun troða upp í þessu eldgamla leikhúsi sem að rekja má sögu sína alveg aftur til ársins 1770.
Tónleikar Keys verða haldnir þann 16 Júní næstkomandi og verður það ábyggila mikið stuð :)


Jæja þá eru poppfréttir dagsins í dag komnar, fleiri munu koma á morgun :)

UNZA87


MBL.is
www.blog.central.is/unzatunnza