Grease (Grís) 2003/2004


Grease sýningarnar byrjuðu í sumar og var það gefið út geisladiskur með helstu tónlistin í leikritinu en að eru tólf grípandi og góð lög !!!

Ég get ekki gert hvert lag mjög langt því að þetta eru mjög gömul lög voru saminn eftir einhvern annan, en annars er textinn saminn upp á nýtt !

1.Við erum kúl.
Eiginlega aðal lagið í sýningunni þar sem þetta er í byrjuninni og smá í endann ef ég mann rétt J. Ég mæli samt ekki það mikið með þessu lagi það er ekkert spes en það er mjög mörgum sem finnast það mjög gott og skemmtilegt.

2. Sumarnóttin.
Það kannast örugglega margir við þetta lag en það er mjög gott og skemmtilegt og textinn fyndin og skemmtilegur . ég mæli mikið þessu lagi og vona að allir eru sammála J.

3. Heillandi Hljómar.
Þetta lag er frekar í rólegri kantinum en samt gott og skemmtilegt og textinn fyndin og mjög góður. Ég mæli alveg með þessu lagi en það er ekki það besta en alveg ágætt.

4.(Góður) Grís Pikköpp.
Hver mann ekki eftir gamla góða Ýkt elding laginu ? Þetta er ný útgáfa af því og MJÖG skemmtilegt og allavegana fer ég í rosa stuð og gott dansi lag. Ég mæli rosa mikið með því og textinn líkur hinum samt er hann í ný tísku kantinum .

5.Ég múna.
Þetta lag er nú bara djók, það er fyndið og skemmtilegt. Mæli með því, allavegana þegar ég heyrði það fyrst fór ég bara að hlægja !.

6.Förum í fjörið.
Skemmtilegt lag og er líka svona aðal lagið, það er sungið í miðri sýningunni og alveg seinast eða í þeim hluta. Ég mæli með því þetta er svona mikið fjör og skemmtilegt.

7. Rigningarkvöld.
Þetta er rólegt lag og svona alveg ágætt. Ætla ekki að móðga nein en þetta lag er nú ekkert það skemmtilegt það er svona leiðinlegt rólegt lag.

8.Ótrúlega Hrifin.
Gott rólegt lag verð ég bara að koma fram strax. Textinn er fallegur og hrífandi. Birgitta syngur þetta lag reyndar bara ein og tekur það nú bara ansi gott.

9. Fallin í förðun.
Já þetta er Fallin í förðun lagið. OK, núna vona ég að ég móðgi ekki nein en þetta er bara leiðinlegt lag. Laddi syngur það og það er svona bara leiðinlegt L.
10.Sandí.
Þetta er gott rólegt lag. Þetta er svona lag á sama hátt og Ótrúlega hrifin lagið en núna er Jónsi að syngja og hann nær því bara slatta vel. Þetta er fallegt og gott lag .

11. Gæti verið verra .
ég ætla bara að koma því fram að þetta er hreint og beint leiðinlegasta lagð á disknum ég hef aldrei fílað þetta lag ekki +I gömlu útgáfuni eða ensku og ég var að vona að það mundi kannski skána í þetta skiptið en það gerði það nú bara ekki L .

12.
Þetta er seinasta og skemmtilegasta lagið á disknum. Þetta hefur alltaf verið uppáhaldið mitt af öllum og líka í gömlu og ensku útgáfuni. Það er mikið stuð og bara grípandi lag.


Diskurinn er gefin út af skífunni og kostar þar 2,399 en á netverði 1,919.

Takk fyrir mig !!