Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

johma
johma Notandi síðan fyrir 13 árum, 6 mánuðum 29 ára kvenmaður
404 stig
Why be normal, when strange is much more interesting

Hinir þöglu áhorfendur (jólasaga) (1 álit)

í Smásögur fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Ljósastaurarnir stóðu hoknir í herðum með fram götunum. Ásamt óteljandi jólaséría sem lýstu upp skammdegið og fylltu miðbæinn af hlýju og ljósi tileinkað frelsaranum sem fæddist fyrir tvö þúsund árum. Daprir störðu ljósastaurarnir á jólaösina fyrir neðan. Fólk á fleygi ferð í jólainnkaupum og útréttingum en aðeins ljósastaurarnir tóku eftir einmana útigangskonu sem skakklappaðist um. Fólkið rakst oft á konuna svo hún missti næstum jafnvægið en það hafði hvorki tíma til að stoppa og biðjast...

Skólastrit (5 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Ég var í miðjum prófum og var að reyna að einbeita mér að þvi að læra en áður en ég vissi af var ég farin að skrifa þetta niður…. Til hvers er þetta skólastrit? Því fylgir ekki nokkurt vit. Það er ekki hægt að læra í þessum gauragangi, maður gæti allt eins sitið heima á hangi. Í stað þess að burðast með þetta skólafarg og hlusta á þetta kennaragarg. En þannig er okkur kennt, bókunum bara í okkur hent. Töskurnar álíka þungar og blý og kennarar suðandi eins og mý. Þetta nær ekki úr nokkurri...

Hrafnsaugun (4 álit)

í Smásögur fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Þetta var um ellefu leitið á föstudagskvöldi í mars. Miðbærinn var að lifna við, skemmtistaðirnir allir opnaðir og tónleikar víðs vegar að hefjast. Hulda stóð upp við vegg bakvið aðalbyggingu menntaskólans í Reykjavík en fyrir ofan hana sátu nokkrir hrafnar á þakrennunni sem kurruðu öðru hvoru. Síminn hennar hringdi. Hulda veiddi símann upp ur vasanum skjálfandi höndum. Mamma stóð á miðjum skjánum. Hulda dæsti gremjulega, skellti á og slökkti á símanum. Hún gat ekki hugsað sér að tala við...

Look around (1 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Have you ever stopped and looked around? Have you seen our home, the earth? Have you listened to all the earth´s sound, listened to its berth? You can see but you are not seeing, the world as it really is. You just have to look at a living being to know what it is you would miss. What you would miss most of all, is to be here and now, giving until you age will be your fall. Fall from the world of living. Jó. Ma Jóhanna Margrét Sigurðardótti

The man up stairs (0 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
He is the man up stairs. He, who knows it all. Weight of the world bears. He, who makes us fall -and beg for realization. We fall before him and adore. He, who is so wise. He can not forgive anymore so the world cries. -Pleading for forgiveness. He has no mercy left to show. He, who is father of all. Now the world has to blow. Sins of mankind was its fall. -On doomsday´s dawn everything is gone except for the eternal silence. Jó. Ma Jóhanna Margrét Sigurðardótti

Aphrodite (1 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
She rose from the ocean, beautiful and strong. She touched your emotions but didnt stay for long. You were fooled by her lips and her divine face. Fooled by soft, tempting hips filled with lust and grace. Eyes like glittering stars, hair white as snow. Now your heart is filled with scars and tears are starting to flow. Aphrodite, the witch of love. Cold, with heart made of steal. Came all the way from above to make you kneel -for the act of love. Jó. Ma Jóhanna Margrét Sigurðardótti

Kjánaprik (draugasaga) (6 álit)

í Smásögur fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Gamalt, hrörlegt timburhús stóð galtómt og einmanna í miðbænum. Það brakaði all hressilega í gólfinu þegar Húbert skreið inn um brotinn gluggann. ,,Vertu ekki að þessu drolli og flýttu þér inn.” Fnæsti Soffía. Soffía átti að passa hann í kvöld því foreldrar þeirra voru að fara í leikhús. Þau höfðu verið ný farin þegar Soffía stakk allt í einu upp á því að þau kíktu á yfirgefna húsið við endan á götunni. Húbert hafði ekki litist á það en þá hafði Soffía bætt við að Bjartur ætlaði líka að...

Vetrarnótt (6 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Fönnin féll, vindurinn kvein. Ferlegi jökulkuldinn Snerti hvern merg og hvert bein. Fólk fraus í hel þessa vetrarnótt. Skjálfandi á beinunum stendur kerla. Mænir á litla sveininn Eins og hann sé dýrmæt perla. Ekkert má engilinn skaða. ,,Sofðu vært, sofðu rótt. Nú svarar þú mínu kalli, svo að anginn megi tóra þessa nótt. Sofðu því ég mun vaka.,” Krúttið kúrir undir hlýrri sæng. Veit mjög lítið um kvalir. Sáralítið um hin sterka móður væng sem yfir honum vakir. Blýjar og blakar þar til sólin...

"live" "evil" (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 13 árum, 5 mánuðum
One of my teacher is very strange but interesting. The teacher asked us if we have ever really thought about debt of a word and all the different things it could mean. I started to wonder about some words and then suddenly realized that the word “live” is spelled “evil” backwards. Probably just a coincidence but how are languages made? What is it that gives a word a meaning? I mean that words like “hell” and “damn” are curses because we gave them that meaning. If you just think about the...

Þrestir (4 álit)

í Myndlist fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Það var falleg vornótt, enn var dimmt úti á kvöldin og fékk ég tvo þrasta til að sitja á vísifingri mínum hægri handar. Síðan flugu þeir burt út í nóttina. Frjálsir og áhyggjulausir. Þemað eru fuglar. Jó. Ma

Bros hefndarinnar (14 álit)

í Myndlist fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Þemað er “hefnd” þar sem illgjarnt bros leikur um varir hennar eftir að hefndin hefur knúið hana til að framkvæma morð. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir Jó. Ma

The winter takes over (0 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Mother earth, cries out through the empty night. No one hears but the stars. The loss of her magic light. Leaves her with thousands skars. Tears dripping down her face, Forever lasting sorrow. Left alone with out a trace. Will there be a tomorrow? -She can´t bear this dreadful loss. Horrible pain she has come across. When will the darkness take her?

Upphafið (2 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Í upphafi tímans var veröldin hrein, saklaus var og samviskan bein. Ljómandi veröldin lifði í gleði, laus við áhuggjur eitthvað skeði. Maðurinn í dagsljós leit, duglegur hann lærði. Dafnaði, lofaði góðu, engan særði. Heimurinn manninum unni, hamingjan skein. Heimur vissi ekki um mannkynsins mein Líkt og ungabarn í móður síns örmum. Viskusnautt um mannsins hörmum. Jó. Ma

Sumar og Vetur (4 álit)

í Smásögur fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Sumar og Vetur ,,Mig langar svo að segja þér söguna af ást Sumars og Vetur.” ,,Ætlar þú þá loksins að segja mér hana?” ,,Ef þú verður kyrr en hún er löng svo það mun kosta sitt.” ,,Hvað mun það vera?” ,,Einn koss frá vörum þínum. Hvorki meira né minna.” ,,Hann skaltu fá.” Ég beygði mig fram til að kyssa hann og þá tók hann utan um hnakkann á mér með annarri hendinni og togaði andlitinu á mér til sín þar til varir okkar mættust. Hann kyssti mig af áfergju svo mig svimaði af gleði. Mig langaði...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok