Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sampla kvikmyndir (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Kvikmyndatímaritið Variety greindi frá því á dögunum að leikarinn Mike Myers og leikstjórinn Jay Roach(Austin Powers myndirnar,Meet The Parents) séu að vinna að mynd saman sem samanstendur af brotum úr öðrum myndum(sampla). Þetta er eitthvað sem þekkist í tónlist að stela bútum frá öðrum lögum en þetta hefur aldrei verið prófað með kvikmyndaformið. Það er Dreamworks fyrirtækið sem styður þá kumpána í þessari kvikmyndatilraun. Þeir ætla sem sé að taka búta úr allskonar myndum og reyna að búa...

Aronofsky leikstýrir næst Flickers (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Eftir að Brad Pitt dró sig úr myndinni The Fountain, sem Darren Aronofsky ætlaði að gera, til að leika Achilles í Troy hefur ekkert gengið að fá grænt ljós á hana. Myndin hefur verið í biðstöðu síðan og vonandi verður hún gerð seinna. Nú hefur hinsvegar Aronofsky ákveðið að ráðast í gerð myndar sem byggð er á skáldsögu eftir mann að nafni Theodore Roszak og heitir hún Flickers. Flickers fjallar um nema í kvikmyndaskóla sem er sannfærður um það að B-myndir séu vitnisburður um yfirvofandi...

Will Smith að leika í I, Robot (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Will Smith er að fara að taka að sér heldur öðruvísi hlutverk næst á eftir Bad Boys 2, sem hann er að klára á næstunni. Hann ætlar að leika í myndinni I, Robot. I, Robot er sci-fi glæpamynd sem er byggð á bók eftir goðsögninni í vísindaskáldskap, Isaac Asimov. Myndin gerist í framtíðinni þar sem vélmenni eru orðin partur af hversdagsleikanum. Þessi vélmenni fara eftir 3 grunnreglum: a) vélmenni mega ekki skaða eða leyfa skaða á mannverum b) vélmenni verða að hlýða öllu sem mennirnir segja og...

Jennifer Government í framleiðslu Clooney og Soderbergh (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
George Clooney og Steven Soderbergh sem unnu saman að myndunum Out Of Sight, Ocean´s Eleven og Solaris eru duglegir við að framleiða myndir. Þeir eiga saman kvikmyndafyrirtækið Section Eight og hafa í huga að kaupa kvikmyndarétt að hinum ýmsu bókum. Ein þeirra er sci-fi satíran Jennifer Government sem kemur út í janúar 2003, furðulegt að kaupa kvikmyndarétt áður en bókin kemur út, en þeir hafa greinilega tröllatrú á efninu. Bókin er eftir rithöfundinn Max Barry sem meðal annars hefur skrifað...

Akira kvikmynd (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
darkhorizons.com greindu frá því í dag að Warner Bros séu að fara að gera leikna kvikmynd eftir teiknimyndinni vinsælu Akira frá árinu 1988. Leikstjóri mun vera Stephen Norrington sem gerði fyrstu Blade myndina og er að klára A League Of Extraordinary Gentlemen um þessar mundir. Handritið verður unnið af James Robinson sem skrifaði einnig handrit ALOEG. Söguþráðurinn verður mjög svipaður og í Akira og mun fjalla um foringja í mótorhjólaklíku í framtíðinni sem verður að bjarga yngri bróður...

Næsta mynd M. Night Shymalan (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég sá á aintitcool.com að það er komið á hreint hvaða mynd M.Night Shymalan ætlar að gera næst en hann er maðurinn á bak við Sixth Sense,Unbreakable og svo síðast Signs fyrir þá sem vita ekki. Þetta hafði M.Night um málið að segja í bresku sjónvarpi á dögunum. “”My next movie is going to be based on death - how it can possess people, and make them want to venture into suicide. It revolves around Gilbert Foley, a man in his 40s living in modern-day Philidelphia who stumbles across a Ouija...

Meira um Matrix 2 og 3(spoiler) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég rakst á grein á chud.com þar sem var verið að gefa upp meira um plottið í næstu Matrix myndunum. Þar á meðal var talað um þessa silfurlituðu tvíbura sem hafa sést á njósnamyndum og talað einnig um þennan fræga bílaeltingarleik sem á að slá öll met. Ég nennti ekki að þýða þetta þannig að hér kemur allur pakkinn (spoiler aðvörun) “They state that they are not called the ”Virus Twins“ but are simply known as Twin 1 and Twin 2. They state further that they are deleted programs from the...

Vega Brothers- mynd ekki útilokað dæmi (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fyrir nokkru síðan komst sá orðrómur á kreik að Quentin Tarantino ætlaði að gera mynd um Vega bræðurna. Þessir Vega bræður eru Vincent Vega sem John Travolta lék í Pulp Fiction og Vic Vega sem Michael Madsen lék í Reservoir Dogs. Michael sagði í nýlegu viðtali að þessi mynd væri ekkert útilokað dæmi. Hann sagði að Tarantino væri að klára Kill Bill myndina og ætlaði svo að gera stríðsmynd þannig að myndin yrði ekki gerð fyrr en eftir svona 2-3 ár. Madsen sagði að Tarantino hafði þá hugmynd að...

James Cameron gerir Manga mynd næst (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þær fréttir hafa lekið á netinu að snillingurinn James Cameron sé loksins að fara að byrja á mynd eftir að hafa hangið í lausu lofti í nokkur ár. Hann tilkynnti það á blaðamannafundi, þar sem hann var að kynna sci-fi myndina Solaris. Hann er framleiðandi Solaris en Steven Soderbergh leikstýrir henni. Það hafa verið miklar vangaveltur um það hvað Cameron ætlar að gera og var talað um að hann ætlaði að endurgera Fantastic Voyage. Svo var hann auðvitað bendlaður við Spiderman á sínum tíma....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok