Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rembrandt
Rembrandt Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum Karlmaður
274 stig
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”

Hvalveiðar á Íslandi (37 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég veit að það er nýbúið að skrifa grein um þetta mál en mér fannst vera hægt að segja miklu meira. Nú nýverið höfum við Íslendingar byrjað að veiða hvali aftur og gerst eitt af tveimur löndum sem veiða hvali í atvinnuskyni, Noregur er eina annað landið sem veiðir í atvinnuskyni, hinar hvalveiðiþjóðirnar veiða í vísindaskyni. Persónuleg skoðun mín á þessu máli er að við tókum rétta ákvörðun. En hvernig get ég verið á þeirri skoðun? Næstum öll stórveldi nútímans gagnrýna okkur, erlendar...

Afríkukapphlaupið (49 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Margir segja að Afríka sé gleymda heimsálfan, og kannski er það rétt, en hún var alls ekki gleymd árið 1890. Á þeim árum voru Evrópuríkin að keppast um að eignast sem flestar og stærstar nýlendur. En það voru ekki bara ríki og heimsveldi sem vildu eiga part af Afríku, það vildu viðkiptamennirnir líka. Afríkukapphlaup Cecil Rhodes Cecil Rhodes var fæddur 1853 og var sonur klerks. Þegar hann var aðeins 17 ára flutti hann frá Bretlandi til Suður Afríku og eftir það átti Afríka hug hanns allan....

Sir Francis Drake (12 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Francis Drake fæddist 1540, ( ekki er vitað hvaða mánaðardag), í Devon á Englandi. Hann var sonur Edmond Drake og konu hanns Elizabeth Mildway sem voru nú ekkert sérstaklega auðug hjú. Þegar Drake var að nálgast táningsárin flutti hann og fjölskyldan til Kent þar sem þau lifðu í strönduðu skipi, ( kanski ekki besti íverustaður í heimi), og faðir hann gerðist Predikari og predikaði hjá sjómönnunum í bænum. Það var þarna sem Drake kyntist fyrst sjónum og varð strax heltekin af honum. Ekki leið...

Þrjátíu Ára Stríðið (10 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þrjátíu ára stríðið Gott fólk. Í þessari grein ætla ég að tala um Þrjátíu ára stríðið sem var fyrsta stríðið sem hægt er að kalla heimstyrjöld. Stríðið stóð í um 30 ár, (1618-1648), og skildi eftir sig svo mikil skörð í mannfjölda sumra ríkja að þau voru marga áratugi að jafna sig. Stríðið var á milli mótmælenda og Kaþólikka og skiptust löndin í þessar fylkingar. Mótmælendur = Norður Þýskaland, Frakkland, ( þó ríkistrúin í Frakklandi væri Kaþólska), England, (þó þeir tækju aldrei beinan þátt...

Karl V (6 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Karl V Karl V var fæddur þann 24 febrúar árið 1500 í Ghent í Hollandi. Foreldrar hanns voru þau Filipus og Jóhanna af Castile. Hann var bæði skildur Hapsborgarættinni og Spænsku konungsættinni og átti því góða framtíð frammundann,( enda varð hann fyrsti konungur sameinaðar Spánar og einnig Keisari í Heilaga Rómverska Keidaradæminu). Sagnfræðingar eru ekki oft ekki á sama máli þegar kemur að því að áhveða hvers lenskur hann var. Margir segja þýskur eða austurrískur þar sem afi hanns í föðurs...

Heimsvaldastefnan 1870-1914 seinni hluti (6 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Halló aftur. Í seinustu grein var ég að tala um rætur heimsvaldastefnunar en núna ætla ég að tala um áhrif stefnunar í öðrum löndum svo sem Suður-Afríku og Indlandi. Rómanska Ameríka Rómanska Ameríka var aldrei gerð að nýlendu á tímum heimsvaldastefnunar. Yfirráð Vesturlanda þar héldust með heimsmarkaðinum og efnahagslegri drottnun. Þar var hlutverk Rómönsku Ameríku að frammleiða hráefni fyrir Vesturlönd en að sama skapi að kaupa fullunna vöru, t.d. Brasilía selur Járn og kol til...

Musterisriddarinn eftir Jan Guillou (9 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Halló. Ég var að lesa um daginn frábæra bók sem heitir Musterisriddarinn og er hún eftir sænska rithöfundinn Jan Guillou. Þessi bók er framhald bókar sem heitir Leiðin til Jerúsalem og ég mæli með að fólk lesi hana. Bókin fjallar um sænskan musterisriddara, Árna að nafni, og unnustu hans, Sesílíu, en hafa þau bæði verið dæmd fyrir hór og verða að tileinka líf sitt guði í tuttugu ár. Árni sem Musterisriddari í Landinu Helga og Sesílía sem nunna. Í nunnuklaustrinu er fylgst með því hvernig...

Heimsvaldastefnan 1870-1914 fyrri hluti (13 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Heimsvaldastefnan er á mörgum tungumálum kölluð imperíalismi sem er dregið af latneska orðinu imperium sem þýðir vald eða drottnun en það var einmitt það sem Vesturlandaþjóðir stunduðu á árunum 1870-1914. Árið 1914 var varla til sá staður sem ekki var á einhvern hátt háð Vesturlöndunum. Árið 1898 lýsti enska skáldið og andheimsvaldasinninn Wilfred Scawen Blunt (1840-1922) viðhorfum sínum þannig. “Gamla öldin höktir að endalokum og skilur við heimin í félegu ástandi. Breska heimsveldið leikur...

Iðnbyltinginn, til góðs eða ills (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Á því langa tímabili frá því landbúnaðarbyltingin hófst fyrir um 10.000 árum og fram á síðari hluta 18. aldar varð nær engin meiginbreyting á framleiðsluháttum og bjargræðisvegum mankyns. En eftir 1750 hófust þau þáttaskil, sem kend eru við “iðnbyltingu”. Vélar knúðar gufuorku leystu vöðvaafl mansins af hólmi við fjölmörg störf. Framleiðsla í verksmiðjum margfaldaðist og má til dæmis taka að á milli árana 1780 og 1840 jókst járnframleyðsla Breta um 5000%! Borgir stækkuðu, meðalaldur...

Arthur Wellesley (6 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Arthur Wellesley fæddist árið 1769 í Dublin. Hann var þriðji sonur Jarlsins af Mornington, Ensk-Írsk landseiganda. Þó að hann fæddist á Írlandi leit hann aldrei á sig sem Írskan mann og varði sig með þeim orðum, "Þó að maður fæðist í hesthúsi, þá gerir það mann ekki að hesti. Á barnsaldri var hann mjög einmana og eignaðist gott sem enga vini. Alla æsku hanns fanst móður hanns að hann myndi aldrei verða neitt sökum þess að hann síndi enga hæfileika. Eftir að hafa verið sendur í marga skóla...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok