Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KH gummi ship time (3 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 5 mánuðum
Elska gummi ship, enda mjög gaman að dunda sér við að búa til sitt eigið skip. Man að ég bjó til geðveikt skip í PS2 version-inu á KH1 en var ekki alveg að finna mig í að gera það aftur. Fann hinsvegar fáranlega flott skip online sem ég fékk hugmyndir frá, kallað Nevermore. Detail-in á þessu eru bara rugl, ég fór að skilja alla þessa kubba mun betur en mikiÐ rosalega þarftu að vera þolinmóður, ég er alveg þokkalega patient en sææælll :P Allavega rændi mér geggjuðu skipi og er að fíla það í...

Kingdom Hearts HD 1.5 ReMIX (3 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 5 mánuðum
Jæja er búinn að hanga mikið í bæði KH1 FM og CoM og verð að segja að þessi pakki er well worth the money. Meistaralega gert og ég hef ekki getað sagt það síðan bara í 10 ár. "Klapp klapp squeenix" Eyddi tæplega 70 tímum í FM, er á lv100 og masteraði allt saman held eg. Meirasegja jumping mushrooms sem ég hélt ég myndi aldrei gera :D Þessi leikur er bara snilld. Allt sem bætt er í hann er mega awsom. Ég er einn af þeim sem er mjög hrifinn af CoM og bardagasysteminu, enda mjög creative og...

Kairi (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 6 mánuðum
úr KH, væri gaman ef hún yrði keyblade wielder í KH3 og Roxas myndi einnig bregða fyrir. Bæði sem playable characters væri snilld.

Kingdom Hearts HD 2.5 Mix kemur á PS3 (1 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 6 mánuðum
http://blog.us.playstation.com/2013/10/14/kingdom-hearts-hd-2-5-remix-coming-to-ps3-in-2014/ Nu er ég búinn að vera að spila 1.5 sem er algjör snilld, bara með langbestu leikjum sem ég hef spilað sem inniheldur KH Final Mix, CoM og Days cinematics.  Þessi inniheldur KH2  final mix,  Birth by Sleep final mix Á PS3 HD!!! og Coded cinematics. Tær snilld fyrir okkur KH unnendur en þetta á að koma 2014, get ekki beðið.

KH3 (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 9 mánuðum
Trúi ekki að maður þarf virkilega að fjárfesta í PS4 til að geta spilað KH3, á samt eftir að verða líklega suddalega góður leikur. Hverjir ætla að fá sér PS4 ? :p

Dream Drop Distance - The story so far (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 10 mánuðum
Hvernig finnst ykkur storyline-ið so far ? Mér finnst það alveg hafa klúðrast eftir KH2 to be honest, Days var samt eini leikurinn eftir það sem mér fannst skemmtileg afþreying. Sérstaklega útaf multiplayer. Svo bætast bara fleiri leikir á nokkur system til viðbótar (og gera söguþráðinn gjörsanlega alergic to simplicity) Ég hef spilað alla leikina núna og þeir eru allir góðir á sinn hátt en söguþráðurinn er eitthvað sem er farið útí rugl, ég held það sé vegna staff members sem replace-a old...

Kingdom Hearts (3 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 11 mánuðum
Besti leikurinn :) Hlakka svo til þegar final mix kemur út!

FFVII (1 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 11 mánuðum
Chocobo & Cactuar

FFVII (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 11 mánuðum
Wutai, hometown of Yuffie :) Má endilega fara að remake-a þennan

FFIX (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 12 mánuðum
Quina, (thin) Vivi og Freya

KH: ReCoded (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum
Eftir að hafa klárað Ice Titan í Olympus Coliseum þá kemst ég að því að ég missti af 2 rare bloxum til að fá trophy og þyrfti að þræða allt dæmið aftur :P Nei takk, annars drulluskemmtilegt borð en allt of mikið af grind-i. Positive side er að þú ert með Hercules og Cloud með í party sem hefur aldrei verið bókstaflega staðreynd. Er kominn með 13 trophies so far, vantar 7 í viðbót til að fá secret video, ekkert smá vesen að redda því :P

BbS optional bosses (6 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum
Iron Imprisoner III og IV í Vendetta , Vanitas's Lingering Spirit og Mysterious Figure eru örugglega langerfiðustu kvikindi sem fyrirfinnast í KH og allt í einum leik. Hef reyndar ekki komist í þennan síðastnefnda en ég er nokkuð viss um að hann er vesen eins og hinir 3. Hélt ég væri búinn með Iron Imprisoner eftir Arena challenge 12 en svo var ekki, stats hjá honum hefur aðeins hækkað og er ekki fjarri því að hann sé enn meira aggressive-ari þar sem dodge er ekki að virka lengur. Í Vendetta...

KH Re-Mix (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 1 mánuði
Nú er búið að ákveða að Kingdom Hearts Final Mix + CoM komi út í pakka á PS3 í haust. Innifalið extra eru tæplega 3 tímar af 358/2 Days video í HD ásamt trophy support. Ég hreinlega get ekki beðið, KH í fyrsta skipti á PS3. Á samt eftir að spila DDD, vona að það sé eitthvað varið í hann. Virðist vera eina leiðin til að fá sér eintak af honum er að panta að utan. Finnst samt líklegt að KH pakkinn verði downloadable via PSN. Hvað finnst ykkur um þetta ?

FFIX (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Zidane trance, er að spila núna lv1 walkthrough í fyrsta skipti. Skil ekki af hverju ég hef ekki gert það fyrr. Eitt sem ég fattaði aldrei er að ef þú levelar characterana með ákveðum equipments, þá færðu hærra stats frá level up. Robe of the Lords og Dark Matter eru t.d góð level equipments fyrir maxing stats. Fyrir utan kickið að actually þurfa að hafa fyrir bardögunum, sem ég hef ekki þurft að gera síðan ég spilaði hann fyrst. Líka lærir mun betur á bardagana og ákveðin skills sem þú...

KH (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 3 mánuðum
100 acre wood, einn af bestu heimunum að mínu mati.

Besta tónlistin (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 3 mánuðum
Hvaða FF inniheldur bestu tónlistina að þínu mati?

Gleðileg jól (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 3 mánuðum
/finalfantasy býður ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs :)

Kingdom Hearts (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Eitt af því besta frá Square, fyrsti leikurinn var super svalur, algjörlega án complexity sem sequel-in höfðu. Hef misgaman af þessum nýlegu leikjum en maður spilar þetta samt :p I og Days fannst mér klárlega bestir, svo var II ágætur.

FFIX (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Black Mage Village

Prototype 2 til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 11 árum, 4 mánuðum
á ps3, sama sem ónotaður þar sem 2 eintök hafa verið til og þetta eintak alveg eins og nýtt.

Link & Navi (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 11 árum, 4 mánuðum
haha :)

FFVIII (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 5 mánuðum
Squall,Ellone & Laguna

Uncharted 3 til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 11 árum, 5 mánuðum
Mjög vel farinn

Nýju leikirnir (10 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 5 mánuðum
Hvernig er fólk hérna að fíla nýjustu leikina eins og FFXIII-2 og FFXIV svo eitthvað sé nefnt ? Ég var óendanlega miklu hrifnari af leikjunum árum áður, finnst þessir titlar t.d hræðilegir og koma óorði á seríuna. Sumum fannst FFX-2 og FFXI koma óorði en ég var ekki kominn á þá skoðun fyrr en FFXIII-2 og FFXIV komu út. Þeir eru einfaldlega sama recipe-ian í sjálfu sér nema bara 3x verri en hún fyrri. (Framhald af frægum leik og svo online leikur). Sumir eru kannski ekki sammála mér en mér...

FFVII (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 6 mánuðum
X)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok