Allir Bílaáhugamenn vita hvaða klúbbur þessi er og langflestir hafa þá komið á Bíladagabílaklúbbs Akureyrar sem eru haldnir í kringum 17 júní ár hvert með götuspyrnu, burn outi og bílasýningu. þessi klúbbur er elsti bílaklúbbur á íslandi og og hefur allt frá því árinu 1993 eða í nánast 13 ár verið að reyna að fá sitt eigið landsvæði með Spyrnubraut og Go-cart braut. En það hefur því miður ekki tekist enþá og vonandi fer þetta elsta félag að fara fá sitt landsvæði svo hægt væri að fara keppa á almennilegri braut en ekki á tryggvabrautini eins og þeir hafa gert nú i mörg ár. og haldið kanski fleiri keppnir á ári. en allavega þá vona ég að þetta hafi verið skemmtilegt það sem ég skrifaði um Bílaklúbb Akureyrar og minni ég þá á heimasíðuna þeirra www.ba.is
Life is like a dogsled team. If you ain't the lead dog, the scenery never changes