Jæja þá og í tilnefni ‘Jæja…’ þráðs að neðanverðu…:

Á hvað annað en ‘Metal’ er hlustað ef/þegar svo ber við…???

Hér á garði - og um þessa dagana - væri það helst:

1. Frank Zappa (Hinn mikli meistari)
2. James Horner (Aliens Soundtrack)
3. Jerry Goldsmith (Star Wars + Superman Soundtrack)
4. Basil Poledouris (Conan the Barbarian Soundtrack)
5. Ivan Rebroff (hálfgerð ‘ömmutónlist’ en raddbreytingarnar eru einstakar…;-)
6. Voodoo Glow Skulls (ska-pönk í hressilegum dúr…)

Nú gerist maður forvitinn þar sem oft lumar á hinu og þessu, en hér getur reynst gaman að sjá hvernig málin tengjast á eyrum hugara…;-)

Ave,

D/N