Er búinn að vera að spá í að búa mér til einhverskonar klatta sem nasl. En þar sem ég er ekkert allt of reynur í eldhúsinu er ég ekki alveg viss hvernig ég ætti að gera þetta.

Það sem ég hef hugsað mér að hafa í þessu er haframjöl, heilhveiti/hveitiklíð, þurkaðir ávextir, kókosmjöl og prótínduft. Eins og sjá má er þetta ekkert nema þurrefni. Mig vantar eitthvað til að láta þetta klessast saman.

Var helst búinn að spá í kókosolíu eða eggjahvítum. En ef ég færi í hvíturnar þirfti ég væntanelga að baka þetta.

Endilega skjótið á mig hugmyndum