Jæja, aðeins að forvitnast hvaða lið menn eru búnir að vera þjálfa.

Sjálfur er ég með AFC Wimbledon, búinn að koma þeim úr npower 2 í championship. Næ vonandi upp í premier league eftir 2-3 tímabil 

Fyrsta tímabilið, 12/13 endaði ég í 13 sæti í npower 2, 13/14 í 10 og 14/15 náði ég að komast upp um deild með því að enda í 2 sæti.
15/16 endaði ég í 13 sæti í npower 1, þá 8 sæti 16/17 og 17/18 lenti ég í 4 sæti og vann fyrst Luton í Playoff Semi final og rústaði síðan Crystal Palace 5-1 í úrslitunum og komst upp í Championship.

Eftir 19 leiki í championship lýtur þetta svona þokkalega út, er í 9 sæti, en þó ekki nema 9 stigum frá fallsæti, en er líka ekki nema 3 stigum frá playoff sæti.

Styttist í Premier League og þá vonandi fljótt á eftir Euro League og þá Champions league. Meina er fáránlegt að vera ekki enn búinn að vinna neinn bikar eða deild 2018