Ég hef að undanförnu tekið eftir einu í FM '10. Nær alltaf þegar leikmaður hins liðsins fær rautt spjald kemur einhver í mínu liði líka til með að fá rautt spjald (beint eða 2 gul) seinna í leiknum.
Þetta er eiginlega komið á þann stað að mér finnst mjög slæmt ef einhver í hinu liðinu fær rautt (þó enginn meiðist hjá mér), því það mún óhjákvæmilega leiða til þess að einhver í mínu liði fær rautt og bann í 1-2 leiki. Að stilla tackling á cautious dugar ekki.

Er ég að ímynda mér hluti eða er þetta hluti af game mechanics?
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“