Jæja , ákvað að taka eitt ultimate challange fyrir sumarið , tók við Dover Athletic og ætla mér að vinna meistaradeildina :) Good luck :'D Það sem mér finnst líka svoldið mikið challange við þetta er að liðið er með einungis 6000 þúsund manna leikvang og ég þarf að stækka hann jafn og þétt líka sem tekur sinn tíma líka!.. en fyrsta seasonið var frekar auðvelt fannst mér , verslaði nokkra kauða á frítt og seldi 2 :)

Kaup : 0k

Ismael Fofana - Frítt - Assist kónugr með meiru! rústaði hreinlega vinstri kantinum og raðaði inn assistum og mörkum!
Djuric Winklaar - Frítt
Shaun Williams - Frítt
Liam Newman - Frítt
Benjamin Martha - Frítt frá RVVH - Mæli sterklega með honum , hann skoraði og skoraði!
Lacina Cherif - Frítt - Stóð sig mjög vel og það var ómögulegt fyrir mig að halda honum enda stærri lið á eftir honum strax , seldur í janúar
Shaun Kelly - Frítt
John Flanagan - Frítt frá liverpool
Alan Cawley - Frítt - Svakalegur Assist kóngur!

Sölur : 25k
Joe Tabiri - 4k
Lacina Cherif - 21k


A.Rating :
Benjamin Martha - 7.98
Ismael Fofana - 7.43
Alan Cawley - 7.42

Goals :
Benjamin Martha - 35
Alan Cawley - 13
Ismael Fofana - 13

Assists :
Alan Cawley - 22
Ismael Fofana - 21
Djuric Winklaar - 12


Deildin :
1. Dover - 87 pts

2. Braintree - 79 pts
3. Chelmsford - 79 pts
4. Ebbsfleet - 75 pts
5. Hampton & Richmond - 73 pts

Fyrsta tímabilið stóðst undir væntingum hjá mér , náði að komast upp og náði að fá til mín sterka leikmenn! Bestu leikmennirnir yfir tímabilið voru klárlega Martha , Fofana og Cawley! og Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nægilega vel voru Flanagan og Williams!.

Tímabil 2 var frekar skrítið fannst mér , fór með það hugafar að halda mér uppi og vera um miðja deild , en frá og með fyrstu 5-10 leikjunum þá var liðið bara að brillera! Vann mjög marga leiki frekar ósarngjarnt þar sem ég naði að skora undir lokin eða jafna undir lokin! Mórallinn í liðinu var frábær , enginn leikmaður með eeitthvað vesen fyrir að fá ekki að spila nóg! og Cawley og Martha héldu liðinu gangandi, stóðu sig hreint og beint frábærlega! Mér tókst að komast áfram 3x í fa cup þar til ég datt út á móti erkifjendunum í Gillingham!. En með ótrúlegum mörkum frá Martha þá tókst mér að tryggja mér sigurinn í deildinni í næst síðasta leiknum !

Kaup : 0k
Maximillian Karner - Frítt

Nathan Rooney - Frítt
Mark Halstead - Frítt
Jérémy Hélan - Frítt
Max Wright - Frítt
Nick Fenton - Frítt

Sölur : 0k
Adam Birchall - Frítt
Rob Gillman - Frítt
Ross Flitney - Frítt
Jon Wallis - Frítt
Elliot Charles - Frítt
Lee Hook - Frítt
Sam Cutler - Frítt
Olly Schulz - Frítt
Luke l'Anson - Frítt
Jake Marsh - Frítt
Jackson Ohakam - Frítt
Donovan Simmonds - Frítt
Matt Fish - Frítt
Tom Wynter - Frítt
Dominoc Shimmin - Frítt
Sam Long - Frítt

Deildin :
1.Dover - 93 pts

2.Grimsby - 90 pts
3. Histon - 90 pts
4. Aldershot - 89 pts
5. Chesterfield - 88 pts

Við 5 efstu liðin vorum einu liðin sem áttum möguleika á promotion frá og með áramótum vorum öll ca 10-15 stigum á undan liðinu í 6 sætinu!

Mörk :
Benjamin Martha - 26 mörk
Ismael Fofana - 16 mörk
Maximillian Karner - 10 mörk

Assists :
Alan Cawley - 29 assists!Eins og ég sagði hér fyrir ofan, svakalegur í assistum!
Ismael Fofana - 9 assists
Benjamin Martha - 9 assists

A.Ratings :
Maximillian Karner - 7.44
Alan Cawley - 7.24
Benjamin martha - 7.23

Samantekt :

Upp um 2 deildir á 2 árum , frekar sáttur! Núna þarf ég að fara kaupa nýjann markmann helst og nýjann hafsent! En vona að ykkur þótti gaman að lesa þetta og mun koma með frammhald bráðlega! Afsakið stafsetningu , skrifaði þetta í miklu flýti !

EdalGunni