Málaga C.F Sælir hugarar!

Þannig var það að við vinirnir tökum af og til challange okkar á milli og í þetta skipti var Málaga C.F fyrir valinu! Eins og gruggir fótboltaáhugamenn hafa tekið eftir þá fóru Martín Demichelis og Júlio Baptista til Málaga C.F í sumar og gerði þá liðið svoldið spennandi , enda liðinu spáð 18 sæti!

Ég tók heldur betur til í liðinu og seldi fyrir 32m og keypti fyrir 34.5m

Sölur :

Duda - OM : 10m
Fernandi - West Brom : 1.9m
Manalo Gaspar - Stoke : 1.3m
Salomón Rondón - Catania : 3.4m
Weligton - Porto : 3.1m
Jesús Gámez - CSKA Moscow : 7m
Junami - Newcastle : 1.9m
Recio - Lazio : 975k

Svo lánaði ég nokkra leikmenn í burtu :

Kris Stadsgaard - Palermó : Ln Fee 350k
Eliseu - At. Madrid : Ln Fee 210k
Sandro Silva - Betis : Ln Fee 475k
Galatto - Palermo : Ln Fee 425k
Javier Malagueno - Espanyol : Ln Fee 230k
Rubén - At. Madrid : Ln Fee 275k
Sebastián Ferández - At. Madrid : Ln Fee 575k
Francisco Portillo - Bristol City : Ln Fee 100k

Samtals = 32m

Kaup :

Fabián Monzón - Boca : 1.5m
James Rodríguez - Porto : 1.7m
Erik Lamela - River : 1.9m
Steven Defour - Standard : 8.25m
Sebastián Coates - Nacional : 2.4m
Vegar Eggen Hedenstad - Stabæk : 825k
Andrés Guardado - Deportivo : 2.6m
Diego Lugano - Fenerbahce : 3m
Milan Badelj - Dinamo : 3.9m
Vaclav Kadlec - Sparta Prague : 975k
Jelle Vossen - Genk : 1.5m
Rasmus Jönsson - Helsingborg : 825k
Vegard Forren - Molde : 925k
Ahmed Khalil - Al-Ahli (UAE) : 750k
Ruben Yttergard Jenssen - Tromso : 950k
Daniel Aquino - Murcia : 400k

Og svo fékk ég nokkra á lán líka

Georginio Wijnaldum - Feyenoord : Ln Fee 825k
Fabián Monzón - Boca : Ln Fee 525
Jó - Man City : Ln Fee 220k
Sotiris Ninis - Panathinakios : Ln Fee 350k

Samtals = 34.5


Markmið mitt fyrir fyrsta tímabil var Nr. 1,2 og 3 að halda mér uppi! Tímabilið byrjaði alls ekki vel! var með 10 stig eftir fyrstu 10 leikina ! Þannig ég prufaði að breyta úr 4-3-3 yfir í 4-4-2 ! og þá má segja að það hafi kveiknað á james rodriguez og Jó! Þeir voru svakalegt combo og ekki versnaði það með Milan Badelj raðandi inn assistum! En tímabilið hja mér fór frammúr öllum vonum og endaði ég í 9 sæti með jafn mörg stig og liðin í 8,7 og 6 sæti! Sem var frekar mikið bögg! En þetta gekk mjög vel fannst mér þar sem mér var spáð 18 og endaði í 9 þannig er frekar sáttur! Spanish cup gekk ekki eins vel, datt þar út í 4th round vs Almería!

Deildin :

1.Barcelona 100 pts
2.Real Madrid 95 pts
3.At. Madrid 72 ots
4.Valencia 64 pts
5.Villarreal 61 pts
6.Athletic 57 pts
7.Getafe 57 pts
8.Sevilla 57 pts
9.Malága 57 pts
10.Espanyol 52 pts

Markahæðstu leikmenn :

Jó 26 mörk
J. Rodriguez 19 mörk
Jelle Vossen 11 mörk
M. Demichelis 9 mörk
D. Lugano 6 mörk

Assists :

J. Rodriguez 16 assist
M. Badelj 16 assist
G. Wijnaldum 11 assist
Jó 7 assist

A.Rating :

J. Rodriguez 7.72
JÓ 7.65
M. Badelj 7.57

Markmið fyrir næsta tímabil?

Klárlega að reyna berjast um Evrópudeildarsæti ! Verður hörð barátta við Sevilla , Getafe og At. Madrid. En fyrst þarf ég að styrkja hópinn svakalega! En kem með frammhald eftir helgi þegar ég verð búinn með næsta tímabil! Og hvet ykkur hina til þess að gera greinar um ykkar save þar sem þetta //Manager dæmi er allveg að deyja niður! Vona að ykkur hafi lytist ágætlega á þetta!

EdalGunni