RAW ljósmyndun og vinnsla Halló, ég var að spá að koma með smá grein um hráa ljómyndun.

RAW gæði eru mun betri eins og nafnið gefur til kynna. Myndinar eru allveg óþjappaðar og bestu gæðum sem hægt er að fá úr vélinni.

Þegar þú smekkir af og tekur venjulega mynd(ekki RAW) þá fellur ljósið á skynjaran og fer svo í gengum prosses sem þjappar henni og við það missir hún smá gæði. Þó ekki mikl en alltaf eitthver. Myndin verður sjálfkrafa JPEG þegar vélin þjappar henni og gerir það okkur kvleft að skoða hana í tlvöu sem er ekki búið að ná í plug in fyrir. Að undan skildum MAC sem sýna RAW myndir án plug ina.

Þegar þú heimsvengar tekur mynd og notar RAW þá fer ljósið sem myndnar myndina á skinjaran og þanað beint inn á minns kotið. Engin vinna í vélini.

Þó er líka hægt að láta vélina taka RAW myndir og þjappa þeim líka, og heita þær þá oftast RAW JPEG. Þessi möguleiki er nokkuð góður, þó ég persónulega noti hann ekki.

Kostir RAW: Upprunaleg gæði, betra að vinna með þær í forritum, myndavélin getur ekki ‘óvart’ klúðar eitthverju í þjöppun, litir eru skýrari, ljós er ljósara og dimman er drerki.
Gallar: RAW eru mjög stór í mb talið, getur verið frá 3-4x særri(1mbJPEG-4mbRAW). Eigilega alltaf þarf að ná í plug-in til að geta notað RAW.

File extension fyrir RAW:
.raf (Fuji)
.crw .cr2 (Canon)
.kdc .dcr (Kodak)
.mrw (Minolta)
nef (Nikon)
.orf (Olympus)
.dng (Adobe)
.ptx .pef (Pentax)
.arw (Sony)
.x3f (Sigma)

Vinnsla
Að vinna RAW myndir er gaman og það því leti að þær eru nákvæmari. Photoshop er mikið notað í vinna myndinar og þó má nota nó nokkur önnur forrit.
Plug-in er bara downlaod-að og set inn í forritin.

Adobe bíður upp á Plug-in fyrir Photoshop undir tengundir af Photoshop og ætla ég að gefa upp link þá þessi plug-in.

Windows http://www.adobe.com/support/downloads/detail.jsp?ftpID=3584
MAC http://www.adobe.com/support/downloads/detail.jsp?ftpID=3583

Vonandi hefur þið eitthvað út úr þessu. Og spurði bara eða eitthvað vefst fyrir ykkur.

ég mæli svo með að lokum að ef fólk er að taka myndir og sér svo eina flotta að taka hana í RAW upp á gamanið og bara að prófa svo að fikta með þær í Photoshop

Takk