Tengja flakkara við Playstation 3

Ég er orðinn ágætlega þreittur á að sjá spurningar um þetta svo ég ætla að gera lítinn leiðbeiningalista um þetta.

1. Flakkarinn verður að vera formattaður á FAT32 að ég best veit. Það er svosem lítið vandamál að skella honum í tölvuna og formatta lítinn hluta af honum (32 GB) yfir á FAT32. Það virkar ekki að formata harðann disk yfir á FAT32 í Windows Vista svo að þið þurfið XP.
Þegar þið formatið diskinn hreinsast vitaskuld allt útaf honum svo þið skulið
fara varlega í það og helst láta reyndari menn sjá um það *ÉG TEK EKKI ÁBYRGÐ Á SKJÖLUM SEM ÞIÐ TAPIÐ*


2. Þegar það er búið skulið þið búa til eftirfarandi folders.
PICTURE - MUSIC - VIDEO - GAMES og eina PS3 fyrir annað eins og themes.
Inní þær skulið þið setja það sem þið viljið fá yfir í Playstation 3 tölvuna ykkar og
auðvitað fara ljósmyndir í PICTURE möppuna, bíómyndir í VIDEO möppuna og svo
framvegis.

3. Síðan tengið þið flakkarann við tölvuna og þetta ætti að koma upp. Ef ekki farið þið í t.d. Videos og ýtið á þríhyrning og veljið show all en þá ætti mappan að koma upp.

Leiðréttið mig ef ég var að gera vitleisu en ég gerði þetta svona

Himminn
"alltaf þegar ég er graður þarf ég að skíta" -devon