Einu sinni árið nítjánhundruðsextjogeitthvað fæddist kall sem hét Kúbein Kört. Hann bjó í Las Vegas, Nevada þar til hann varð 12 ára, þá flutti hann til Chile með ömmu sinni. Amma Kúbeins, sem hét Jóna, smiðaði einu sinni gítar handa honum sem enginn vissi að yrði gítarinn sem gerði hann frægan. Hann lærði strax 4 vinnukonugrip og lærði síðan aldrei meira á hann. Hann hitti trommara að nafni Ringo Epstein í Columbine skólanum og þeir rokkuðu saman lengi. Svo hitti hann kall sem hét Krist Grohl sem spilaði á bassa, hann byrjaði strax í hljómsveitinni. Þegar komið var að því að velja nafn fóru þeir fóru á allmusic.com og skrifuðu “Nirvana”, þeir sáu að einhver hljómsveit sem enginn mundi eftir hafði nafnið, þeir voru hvossemer breksir þannig að þeir stálu því.

Þegar þeir héldu fyrstu tónleikana sína í Parken 1971 þá hitti Kúbein kall sem seldi töfraduft. Hann keypti 6kg af töfraduftinu sem hann tók fyrir hverja tónleika. Eftir fimmtu tónleikana þeirra í Laugardalshöll hittu þeir kall sem hét Raggi Bjarna. Hann drap Kúbein Kört sem var nýgiftur Love Me Körtní dó aðeins 6 ára að aldri. Raggi Bjarna tók við af honum og flutti eitt lag áður en hljómsveitin hætti.

Nirvana
Meðlimir:
Kúbein Kört: nítjánhundruðsextjogeitthvað - nítjánhundruðsjötjogeitthvað
Ringo Epstein: nítjánhundruðfjörtjogeitthvað - er ekki dauður
Krist Grohl: óvitað - nítjánhundruðáttjogeitthvað
Barry White(var bassi einu sinni í staðinn fyrir Krist): nítjánhundruðfjörtjogeitthvað - 4. júlí 2003
Raggi Bjarna: nítjánhundruðfimmtjogeitthvað - ekki dauður

P.s. ástæðan að ég sendi hér er að Raggi Bjarna notaði trompet líka!