Hljóðfærahúsið-Tónabúðin efnir til DJ námskeiðs sem ætlað er þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í DJ faginu sem og lengra komna. Námskeiðin verða þrjú kvöld fyrir hvern hóp og verður farið ítarlega yfir öll mikilvægustu atriði DJ tækninnar ásamt græjum og tilheyrandi búnaði.

-Námskeiðin verða í umsjá Guðna Impulze og verður allt námsefn á íslensku-


Farið verður m.a. yfir:

Yfirferð yfir Dj-búnað og tengingar

Beatskiptingar á plötuspilurum og geislaspilurum og öðrum tækjum Hvernig á að mixa mismunandi tónlistarstefnur (Techno,Minimal, Drum&bass, Hip Hop) Tónlistarval - Hvar finn ég réttu tónlistina?

Meðhöndlun DJ forrita

Meðhöndlun effecta, EQ tækni og trikk.

Tempo og BPM þekking

Hvernig lög eru uppsett (Beats - Bars - Phrases) Uppsetning á mixum. Hvernig er best að koma sér á framfæri

Þekktustu plötusnúðar landsins kom í heimsókn og segja frá sinni reynslu og fræða.

og margt fleira.


Námskeiðið verður haldið í Hljóðfærahúsinu, Síðumúla 20 og er skráning hafin á www.hljodfaerahusid.is

Ef næg þátttaka fæst er ætlun okkar að halda námskeið einnig á Akureyri.