jæja, eins og flesstir vita þá er aq2 byrjaður aftur að einhverju marki að minnsta kosti(server adress íslenskur:93.95.224.166:27910), og við vorum nokkrir að spjalla á irc, og okkur langaði að athuga hvernig áhuginn væri hjá mönnum að mæta á aq2 lan, við vorum að hugsa að taka þá kannski á Föstudegi keppni í 3teamplay aq þ.e. 3 lið spawna í mappi eða álíka, og taka svo keppni í aqtp á laugardegi og svo keppni í ctf á sunnudegi, þetta er reyndar bara hugdetta þ.e. með skipulagið, aðal málið er að hafa gaman að þessu.

En allavegna þessi póstur er gerður svo að menn geti svarað honum ef menn hafa áhuga á að mæta á svona lan mót, þá vinnsamlegast pósta í reply, þetta yrði nottlega gert á kostnaðarverði og svona, en ekkert ákveðið og er þessi póstur gerður til að athuga áhugan þ.e. hvort grundvöllur er fyrir þessu ofl.

Bætt við 1. október 2009 - 03:12
A.T.H - ekkert skilyrði að vera í clani eða neitt slíkt, þetta er bara spurning hverjir myndu sjá fyrir að mæta á svona lan og með þessar keppnir, þá er ekkert ákveðið með þær þ.e. í hverju væri keppt né hvað væru margir í liði þ.e. 2 on 2 eða 3 on 3 eða what ever. Þetta er bara almennt áhugacheck í bili allavega :D