Húðflúr fyrir og eftir meðgöngu Margar stelpur pæla í því áður en þær fá sér húðflúr á síðuna, mjóbakið eða magann hvernig húðflúrið mun lýta út eftir meðgöngu.
Einfaldasta svarið er að það fer allt eftir líkamanum þínum, teygjanleika húðarinnar, hversu stór kúlan verður, hvort þú verðir ólétt útá hliðarnar og síðast en ekki síst hvernig ástandi líkaminn er í fyrir meðgöngu.

Margar konur hafa komist upp með að vera með húðflúr á þessum stöðum.

Til dæmis. Ef að þú ert grönn og í góðu formi eru minni líkur á því að þú slitnir heldur en stelpa sem er með soldið mikið utan á sér í kringum magann.

En auðvitað mun flúrið teygjast á meðgöngunni sjálfri, en ef að þú ert dugleg að koma líkamanum aftur í gott form eftir fæðinguna þá er séns að flúrið fari aftur í sama far.
En svo er líka mjög algengt að flúrið haldi sér vel eftir fyrstu meðgöngu en geti svo skemmst í annari eða þriðju meðgöngu.

Algengustu hlutir sem gerast við flúr á meðgöngu:

Teygist(afmyndast).
Litir dofna.
Slit fer í gegnum það.


Það er nú samt oft hægt að laga flúrin, það er að segja ef að þú hafa dofnað eða afmyndast smá, en það er mjög erfitt að laga flúr sem að slit hefur farið í gegnum. Það er algengt að litir renni til og dofni í slitum , en það er líka mjög persónubundið.

Myndir af flúrum:

http://i49.photobucket.com/albums/f281/jules22211/bellytattoo.jpg
3. meðgangan og hefur aldrei teygst.

http://a120.ac-images.myspacecdn.com/images01/109/l_5b35cb3baeb87b600032fdf9bd566a4f.jpg
Komin 28v. Teygðist pínu en fór aftur í nákvæmlega sama far.

http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v374/193/114/687533879/n687533879_1008599_8152.jpg
Cover up af teygðu flúri eftir meðgöngu.

http://i251.photobucket.com/albums/gg313/nicole_danny05/Photo0065.jpg
Teygðist pínu á meðgöngu en fór aftur í nákvæmlega sama far.

http://0.tqn.com/d/pregnancy/1/0/G/_/3/07little393rdtattoostretchmarks.jpg
Frekar illa farið flúr, mun þarfnast lagfæringar.

http://www.realself.com/files/mine-002-20359.JPG
Pínu teygt, myndi lagast ef hún myndi koma sér í betra form.

http://i169.photobucket.com/albums/u222/SaritaMaria/25weeks008.jpg
Komin 25 vikur.

http://i21.photobucket.com/albums/b288/hennis/l_ced5874a254e171bcc0c2f24d14c81e1.jpg?t=1279834482
Meðan og eftir meðgöngu.
facebook.com/queeneliiin