Corset götun. Corset götun er eitt af því nýjusta sem er tísku í body modification nútildags.
Corset/lífstykki voru undirföt gerð fyrir konur og voru notuð aðallega í kringum árið 1800.
Ætlun corsetsins var að nota málm spangir dulbúnar sem undirföt til þess að móta líkama konu, það var krækt og bundið.
Ætlaður árangur var að móta líkamann sem stundaglas lögun sem ýkti mjaðmir og brjóst og gerði mittið eins lítið og hægt er.

Þó corset hafa langa sögu, er corset götun af nútíma uppruna, þau komu í framkvæmd við upphaf líkams götunar iðnaðarins í lok 1990 en hafa orðið mjög vinsæl á síðustu árum.
Corset götun eru tvær lóðréttar raðir af yfirborðs götum gert til að líkja eftir baki corsets.
Tvær raðir af tvíhliða samhverf göt eru gerðar og hægt er að fá allt frá fjórum götum (tvö göt í hverri röð) En geta verið eins mörg og svæðið sem er gatað leyfir. (með tilliti til bils á milli gata, bæði lóðrétt og lárétt)
Götin geta líka verið gerð öðruvísi en vant er eins og sýnt er hér að neðan
Sól og tungl
Einföld stjarna
Flókin stjarna
Í kross
Elding

Það er einhver ágreiningur um birtingu og kynningu af myndum af corset gata.
Næstum allar ljósmyndir af corset götum eru af ferskum götum, sem hafa ekki haft tíma til að hafna, flytjast eða á annan hátt ekki að gróa almennilega.
Myndir notaðar í auglýsingum eða tímaritum geta verið photoshopped eða airbrushed till þess að útrýma merkingum um bólgu, roða eða sýkingu, til að efla þá ímynd að þessi göt eru auðveld, eða geta jafnvel gróið.
Ljósmyndir af corset götum gerð með lokuðum hringlokk (captive bead ring), sem eru óviðeigandi fyrir varanleg corset göt, eru fleiri en ljósmyndir af corset götum eins og almennileg yfirborðs göt eiga að vera gerð.
Venjulega eru teknar myndir af götunum bundnum, sem blekkir einnig almenning og leiðir fólk til þess að trúa því að það sé hægt að vera með þau bundin á öllum tímum, sem er ekki mögulegt, jafnvel í vel grónum og varanlegum götum.

Corset göt eru oftast bara borin í nokkra klukkutíma, eða þangað til viðburði eða starfsemi sem götin voru gerð fyrir er lokið, vegna þess að tímabundin göt eru opin sár og eru háð sömu sýkingar áhættu og önnur göt og sár. Ör frá fjarlægðum tímabundnum götum er yfirleitt lítil eða engin.
það er mögulegt fyrir yfirborðs sárin sem mynda corset göt að gróa, en það er ekki líklegt að þau grói almennilega.
Tímabundin corset göt eru oft gerð af fagurfræðilegum ástæðum, oft sem hluti af fetish atburði eða ljósmynda töku.
Þau geta einnig verið gerðar sem play piercing og/eða hluti af bdsm.
Flestir sem fá corset piercings nota lokaðann hring (captive bead ring) sem borði er síðan þræddur í gegnum. Þótt að borði eða blúndur eru vinsælustu efnin, hafa reipi og keðja einnig verið notað á stundum.

Myndband af corset götun
Myndband af þræðingunni