Talnagaldrar eru miklir og erfiðir galdrar. Þetta eru allir alltaf að segja, en um hvað snúast þessi mennt eiginlega? Veit það einhver? Snúast þau um tölur, eða hvað? Mig langar dálítið að vita það…
Svo er það eitt annað. Sko var að pæla, í fimmtu bókinni er sagt að þegar galdramenn deyja geta þeir valið á milli þess að verða draugar eða deyja alveg. En þegar prófessor Binns dó þá var hann bara sofandi. En svo vaknaði hann og var orðinn að draugi… Gæti ekki verið að SNAPE (maðurinn sem allir hata) hafi breyt honum í draug eða eitthvað svo að hann þurfti ekki að deyja og einmitt þess vegna sem Dumbledore treystir honum? Samt veit ekki afhverju Dumbledore ætti eitthvað að vera að treysta honum