5. trivian er byrjuð. Ég biðst afsökunar á töfinni en ég hafði mikið að gera í desember(það kemur til dæmis fljótlega ný grein í The Quibbler svo endilega skoðið það ef þið nennið(er frekar langt það sem ég er að gera)). En ég ætla að biðja fleira fólk að taka þátt í þessari triviua en aðeins 8 tóku þátt í síðustu og hún er búin að vera í gangi í næstum því mánuð.


Svörin úr síðustu triviu:
1: Hvaða ættarnafn er nefnd í fyrsta sinn bókini sem verður mikilvægara í næstu bókum?
Ég tók aðeins Lovegood eða Lestrange sem rétt svör því öll önnur nöfn sem komu fram í fyrsta sinn í þessari bók sem verða mikilvægari í næstu bókum(eins og Alastor Moody) höfðu líka fyrsta nafn. Ég bað bara um ættarnafn sem kom fram.
Amos Diggory
No, the Lovegoods have been there for a week already….
Voldemort
The Lestranges should stand here but they are entombed in Azkaban. They were faithful. They went to Azkaban rather than renounce me
2: Hvað þýðir Bladvak?
Þetta er svartálfska sem þýðir pickaxe eða haki.
3: Hver af nöfnunum sem Karkaroff sagði galdramálaráðuneytinu þegar hann var handtekinn var þegar dáinn?
Evan Rosier
4: Hversu mörg stig hafði Cedric Diggory í enda keppnarinnar?
135 stig því ég hafði lokaþrautina með. Hann og Harry fengu fullt hús stig því þeir voru þeir fyrstu sem snertu þrígaldrabikarinn, eða 50 stig.
5: Hver af ófyrirgefanlega bölvunum var notuð fyrir utan þær sem voru notaðar í kennslustundum hjá Alastor Moody og í kirkjugarðinum, hver notaði hana og hvar?
Þessi spurning fór í rugl því ég hélt fyrst að þær voru notaðar tvisvar fyrir utan þessar undantekingar en þær voru notaðar 5 sinnum.
Kvalabölvunin var notuð af Viktor Krum í völundarhúsinu í þriðju þrautinni.
Drápsbölvunin var notuð af Barty Crouch Jr. í forboðna skóginum.
Drápsbölvunin var notuð af Voldemort heima hjá Tom Riddle Sr.(Trevor Delgome Eldri)
Stýrisbölvunin var notuð Voldemort heima hjá Barty Crouch Sr.
Stýrisbölvunin var notuð af Barty Crouch Jr. í völundarhúsinu í þriðju þrautinni.
Það þurfti ekki að segja hver fékk bölvunina.
6: Samkvæmt Draco Malfoy, hvað beit Vincent Crabbe í ummönum galdraskepna(Care of magical creatures)?
Linormur eða flobberworm.
7: Hvern var Dumbledore ekki viss um að gæti lesið?
Bróðir hans, Aberforth Dumbledore
8: Hvað heitir nýja uglan hans Rons(Fullt nafn)?
Ég hafði fullt nafn svo fólk mundi ekki hafa gælunafnið hans. Hann heitir Gríslingur eða Pigwidgeon
9: Hvaða dag hitti Harry Sirius í eldstæðinu í Gryffindorturninum?
22. nóvember eins og Sirius sagði í bréfinu til hans.
10: Nefnið alla sem Harry og Ron(Skiptir engu hvort þau sáu þá eða ekki) sáu úti á jólaballinu.
Flestir náðu öllum nema einum til þremur en ég bað um bókstaflega alla sem voru þarna. En þetta voru: Severus Snape, Igor Karkaroff, Fawcett(Ekki vitað fyrra nafn), Stebbins(Ekki vitað fyrra nafn), Fleur Delacour, Roger Davies, Rubeus Hagrid, Olympe Maxime og Rita Skeeter(ekki nefnd en Harry horfði á hana í pöddulíki þegar hann vildi ekki hlusta á Hagrid tala við Madame Maxime).

Stigataflan úr fjórðu triviunni:
DrHaha 8 stig
Arazta 7 stig
Asnapriik 6 stig
asteroids 5 stig
ahamm 4 stig
Gilftendo 4 stig
RemusLupin 3 stig
Xeper 3 stig


Stigataflan yfir allt:
DrHaha 35 stig
arazta 25 stig
asteroids 25 stig
xeper 22 stig
OfurGuffi 18 stig
Snitch 18 stig
Gilftendo 17 stig
nammigris8 16 stig
Morgothal 14 stig
Eyjan 12 stig
asnapriik 11 stig
Andrivig 10 stig
ahamm 9 stig
BillyTheWerewolf 8 stig
nonni06 7 stig
ruslafata 7 stig
hnetustappa 6 stig
Katta 6 stig
THT3000 6 stig
apoppins 5 stig
RemusLupin 3 stig


Næsta trivia er úr fimmtu bókinni(bið alla um að keppa, hvort sem þeir tóku ekki þátt í síðustu) og ég vil nú fá fleiri keppendur en í síðustu, enda er jólafríið að fara að verða búið.


1: Af hverjum er myndin sem Kreacher hefur í bælinu sínu?

2: Hver var Dilys Derwent(nefnið tvennt)?

3: Hverjir urðu umsjónamenn á þessu ári á hverri vist(Bæði fyrsta nafn og ættarnafn)?

4: Á síðasta fundi Dumbledore’s Army (Varnarlið Dumbledores) var einn nemandi ekki viðstaddur en það var annar í staðinn. Hver?

5: Hvernig fór leikurinn milli Gryffindor og Hufflepuff og hvort liðið greip eldinguna?

6: “´Í dag, sama tíma, sama stað.”, “Today, same time, same place.” Hvað merkir þetta, klukkan hvenær mun þetta gerast og hvar?

7: Harry hittir tvo af fyrrverandi kennurunum sínum í þessari bók. Hverja?

8: Harry tók eftir því í verstu minningu Snapes að James var að skrautskrifa stafina L og E. Hvað merktu þeir?

9: Hver er höfundur innyflaútþrýstisbölvunarinnar(Entrail-expelling curse)?

10: Hver er kölluð af ákveðni manneskju ungfrú Alfullkomin(Little Miss Perfect) og hver er þessi ákveðna manneskja?



PS: Látið mig vita ef þig breytið um notendanafnið ykkar og spyrjið mig ef þið fattið ekki spurningarnar. Og afsakið málfræði og stafsetningavillu