Var að pæla, til að losna við lagg í upptökum, er þá ekki málið að fá sér meira vinnsluminni? Er með góða tölvu, fyrir utan vinnsluminnið sem er 1gb, og þegar ég er að rönna nokkur vst saman og svoleiðis þá gjörsamlega fer allt í kúk. Ef ég myndi kaupa td 4gb, myndi ég losna við það?

og annað, þegar ég spila í td amplitube standalone, þá laggar ekkert og allt kemur á réttum tíma, en þegar ég opna það með vst þá kemur hljóðið stundum smá eftirá og byrjar að lagga og svona..er það bara vinnsluminnið eða?
www.facebook.com/OphidianI