Sæl/ir

Var að eignast tvo monitora og vantar að setja þá á þæginlegan stað. Er að leita mér að góðum stöndum (frekar en að notast við veggfestingar) undir þá.
Vildi samt fyrst kynna mér eigineika/hlutverk standa áður en ég festi kaupin.
T.d. hef ég heyrt að sumir setja sand ofan í standana, eða að botninn eigi að vera þríhyrningslaga af eitthverjari ástæðu.

Ég mun nota þá í herberginu mínu (með rúminu og öllu) og er þannig að reyna að laga það til fyrir acoustics. Er líka að hugsa út í það að dreifa hljóðinu eins lítið og hægt er vegna nágranna/herbergisfélaga :)

Ef þið hafið fróðleik til að deila með, eða eruð að selja standa sem henta mér yrði það awseome.

Monitoranir: Mackie HR824 MK2 , sirka 15kg
http://cdn.mos.musicradar.com/images/Future%20Music/Issue%20198/FMU198.rev_mackie.hr824_prev-460-80.jpg
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro