Hæ.

Ég er með þennan þrusufína, þrælvandaða ferða-rafmagnsgítar til sölu.
Þetta er týpa af gerðinni Traveller pro-series.

http://www.musiciansfriend.com/product/Traveler-Pro-Travel-Guitar?sku=518700&src=3SOSWXXA

http://s275.photobucket.com/albums/jj297/gunniwaage/traveller/?action=view&current=DSC01637.jpg

Mjög sniðug græja, er með full scale háls (gibson scale).
Fer akkúrat ekkert fyrir honum, ótrúlega þægilegt að spila á hann, er með einum single coil pikkup og einum peizo fyrir kassagítarsánd.
Eitt er mjög sniðugt á honum, það fylgir svona lækna hlustunarpípa með honum sem þú styngur í þar til gert gat á gítarnum og færð þetta flotta kassagítar sánd í gegnum hlustunarpípuna. ÞARFNAST EKKI RAFHLAÐNA! mjög sniðug hugmynd gítarleikara á ferðinni.
Einnig getur þú náttúrulega stungið honum beint í hvaða magnara sem er. mjög spes sánd:)

kjöltuarminn getur maður fært til og þá fer ennþá minna fyrir honum og passar í töskuna. Taskan fylgir+hlustunarpípa+lykill til að breyta sándinu sem fer í hlustunarpípuna.

ÉG SKELLI 20.000 KR Á KVIKINDIÐ




Technical Info
Neck Through Body: Eastern American Hard Maple

Fingerboard: Pao Ferro

Frets: 22-medium

Scale Length: 24 3/4 in.

Fingerboard Inlays: Vintage Clay Style

Neck Width at Nut: 1 3/4 in.

Body Width: 5 1/8 in. (Arm Collapsed)

Length: 28 in.

Weight: 3.5 lbs.

Pick-ups: Shadow, under saddle piezo Custom Single Coil

Hardware: Chrome

Electronics: 3-way Pick-up selector switch, Volume/Volume

All Traveler guitars come with the heavy duty nylon carry bag
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~