Jackson safnið Gerði smávægilegar breytingar á Jackson gíturunum mínum um daginn og ákvað að monta mig.

Ég semsagt tók hálsana af Kelly gítarnum og Dinky og svissaði þeim á milli. Skipti þá líka um brú og knoba til að hafa samsvarandi hardwere. Kemur virkilega vel út og báðir gítararnir urðu miklu betri. Hef floydin bara læst því ég nenni ekki að standa í því að hafa þau aktív. Stefni samt á að fá mér Original Floyd Rose í Kelly seinna þar sem að þetta jackson trem sökkar, heldur engari stillingu. Tengdi líka pickuppinn í Dinky gítarnum í leiðinni :)

Kelly: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/Kellysamsett.jpg

Eins og hann var upprunalega: http://www.daddys.com/images/usedgear/JAC07219_1.jpg

Dinky: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/DinkySamsett.jpg

Eins og hann var upprunalega: http://www.hickies.co.uk/shop/images/JACKSON%20DK2%20BLACK.jpg

King V: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/JacksonBodyFull.jpg

Eins og hann var upprunalega:
http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/myndir009.jpg

Allir með DiMarzio Pickuppum og spilast guðdómlega :D

Svo er planið bara RR5 næsta sumar eða B.C Rich Stealth.
Nýju undirskriftirnar sökka.