Ég er með þennan líka ágæta 7 strengja gítar til sölu. Nafnið er (guild) DeArmond S-67. Fender á þetta fyrirtæki í dag. Þessir gítarar voru víst ekki framleiddir lengi. Einungis í kringum 2000 skilst mér. En allavega. Gítarinn er ágætur, sér svolítið á honum, en spilast bara prýðilega. Soundar mjög fínt bara.

Verð: 50.000 kall eða spennandi skipti.

Endilega, látið tilboð berast. Hvort sem það eru peningatilboð, eða skipti á hverju sem er. Effektum, gítörum, pickupum, whatever. Vantar t.d. 2 stykki Seymour Duncan antiquity single coila og einn flottan humbucker.

Myndir:

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd740.jpg

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd741.jpg

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd742.jpg

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd743.jpg

Kv. Anton Örn.