Ætla að losa mig við nokkra hluti. Helsta ástæða sölunar er að ég er hættur að nota þessa hluti eins mikið og ég gerði og þeir eru eiginlega farnir að safna ryki hjá mér.

Effectar
Moog Murf MF-105 (linkur) - Þetta er ekki MIDI útgáfan, í mjög góðu standi og með honum fylgir spennubreytir. [Hér má sjá mynd]
Line6 FM4 (linkur) - Kemur í orginal kassanum og er í mjög góðu ástandi. [Hér má sjá mynd]

Gítarar
Vox Custom 25 [Hér má sjá mynd]
Þetta er japanskur gítar frá 9. áratugnum (ca. 1981-1986), hann er neck-through og er úr hlyn með rosewood fingraborði þannig þessi gítar er frekar þungur. Hann er með 24 fret og DiMarzio X2N pick-upum. Þessi gítar er rosalegur og með honum fylgir taska.

Er ekkert að flýta mér að losna við þetta og gæti jafnvel hætt við sölu á einhverjum af þessum hlutum. Ég mun frekar eiga þessa hluti en að selja þá á eitthvað verð sem ég er ósáttur við. :-)

Ég vill helst fá tilboð í þessa hluti. Allir hlutirnir eru í Reykjavík en það er lítið mál að senda.

Svara tilboðum í skilaboðum.