Er að hugsa um að kanna áhugann hjá ykkur hér á huga fyrir gítarnum mínum. Þetta er rauður PRS SE Singlecut gítar, 2005 árgerð, í mjög góðu ásigkomulagi. Ég er búinn að skipta út stock pickuppum fyrir EMG 81/85.

Myndir af gripnum:


http://www.flickr.com/photos/reynirgunnars/5090628709
http://www.flickr.com/photos/reynirgunnars/5091225386/

Þær eru teknar með síma, þannig að þetta eru kannski ekki bestu myndirnar, en gefa hugmynd um útlitið.

Það sem ég er að leita eftir í skiptum er vel með farinn gítar með Floyd Rose tremolo-i og einhverjum góðum pickuppum. Annars myndi ég vilja fá allavega 95 þúsund fyrir hann, það er kannski svolítið mikið en pickupparnir kostuðu 27, þannig að mér finnst það bara nokkuð fair.

http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7032156 - Smá review frá mér.

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/Paul+Reed+Smith/Singlecut+SE/10/1


Vinsamlega hafið samband hér á huga eða í hinnraudi@gmail.com

kv, Reyni
I got rabies shots for biting the head off a bat but that's OK - the bat had to get Ozzy shots.