Er með E-mu ESI-4000 sampler í fullkomnu standi til sölu.

Mitt eintak er með uppfærðu minni (64 mb) og turbo kortinu sem gerir manni kleyft að tengja utanáliggjandi effekta inní keðjuna og fleira. Hann notar diskettur og ég get látið nokkrar fylgja með.
Einnig er hann með SCSI tengi þannig að hægt er að redda sér SCSI utanáliggjandi hörðum disk eða CD drifi til þess að fá enn meira útúr græjunni.
Samplerinn er með helling af effektum, delay, reverb, chorus, flanger, vibrato, stereo pan (leslie, distortion og fleira og svo er auðvitað hægt að tengja utanáliggjandi effekta inn í keðjuna með turbokortinu. Hægt að stilla sample rate-ið og ná þannig fram 8-bit hljóðum. Einnig er í honum modulatorar eins og eru í analog synthum, flottur filter, LFO og gott envelope (ADSR). Ef maður er svo með MIDI hljómborð með sliderum eða knob-um þá er hægt að stilla þetta allt “on the fly”. Hægt er að importa sömplum úr AKAI sömplurum.

Upplýsingar: http://www.vintagesynth.com/emu/esi4000.php
Mitt eintak: http://img39.imageshack.us/img39/5318/01122009016v.jpg

Tek það aftur fram að hann er uppfærður og eins og nýr.
Vill fá í kringum 35 þús fyrir hann.
Er líka til í skipti á móti synthum, effektum, midi-stýringum ofl.

-Bergu