Sælir,
Til þess að fjármagna gítarkaup þarf ég að losa smá af draslinu mínu.

Fender Champion 600
Lítið sem ekkert notaður æfingalampamagnari.
15 þús.
ps. sorry elvis2.

Brotinn Ibanez Artcore AM73TBR
Þennan þarf að gera við. Ég hef enga löngun til þess að eiga þennan gítar áfram, hvað þá gera við hann. Headstockið er brotnaði af fyrir slysni, en þetta á að vera hægt að laga. Fínasti project gítar fyrir föndrarana.
10 þús.

Tonebone Hot British
Þetta er allt frá AC/DC yfir í Maiden - í handhægum málmkassa. Kemur með straumbreyti, er í kringum 2 ára gamall. Keyptur í Tónastöðinni á 24 þús. Það eru nokkrar litlar rokkrispur og franskur rennilás neðan á honum.
15 þús.

Pod XT Live
Aðallega notaður heimavið í upptökur, en hefur bara safnað ryki upp á síðkastið. Fulluppfærður og svínvirkar.
20 þús.

Bætt við 15. júní 2009 - 17:48
Ibanezinn er að öllum líkindum seldur.