Pearl Export Series Hérna er mynd af settinu mínu sem ég keypti fyrir ári.

Trommurnar
Snerlar: 2x 13“ og einn 10” snerlar, Toms: 10“, 12”, 12“ 13”, 14“ og 16”.
Bassatrommur: 2x 22“

Cymbalar
Crash: 14” Meinl Amun, 16“ Meinl Classic, 18” Meinl Rakes og 19“ Meinl Classic
Ride: 20” Meinl MCS og 20“ ómerktur
Hihat: 14” Meinl MCS, 14“ Meinl Classic og 11” úr 2 styttuðum diskum
China: 16“ Meinl Classic og 19 1/2” handgerður
Splash: 8“ Meinl Amun, 10” Meinl Classic og 12“ Meinl Headliner
Bell: 8” Meinl Classic, og 16“ Meinl Crash sem hefur verið minnkaður í 6 1/2” þannig að bjallan er eiginlega bara eftir.
Það hefur verið skorið soldið af þremur diskum hjá mér vegna sprungna.

Auka: Kúabjalla, 2 tambúrínur og þríhyrningur sem sést ekki á myndinni.

Ég nota Sonor, Gibraltar og Pearl Hardware.

Ég á þar að auki Sonor doublekicker þegar ég er að spila á önnur sett, 9 ára gamalt Pear Export Series sem ég er hættur að nota og Yamaha rafmagnstrommusett sem ég er að fara að selja.