Pinch Harmonics, Regular Harmonics, Artificial Harmonics Þessi grein er að mestu/öllu leyti byggð á grein Wikipedi um viðfangsefnið. Einnig fer ég eitthvð í venjulega Harmonics

Það var einhver hér á huga sem að bað um það að einhver myndi útskýra fyrirbærið þannig ég tók mig barasta til og gerði það, enda fannst mér passlegt að ég gerði það þar sem ég nota þetta mjög mikið( ekki alltaf til velþóknun hljómsveitarmeðlima minna)
Pinched harmonics er semsagt gítar tækni, oftast fyrir rafgítar, sem að felst í því að þumallinn snertir strengin rétt eftir að strengurinn hefur verið sleginn, helst í sömu hreyfingu, sem skapar svona high pitch effekt til sándsins. Það sem samt verður að passa að ef að þú ætlar til dæmis að gera nótuna að 2 áttundum ofar þá verður maður að pincha á réttum stað til þess að forðast það að pincha kannski bara upp um fimmund eða eitthvað í þá áttina(þótt að sumir eigi áreiðanlega eftir að vilja fá þann effekt einhvern tímann)

Þekkt lög með tækninni,
Cowboys from hell
No more tears

Venjulegt Harmonics
Þessari tækni er ólíkt Pinched Harmonics tækninni beitt með vinstri hendinni(miðað við rétthentan gítarleik) en þá er semsagt lagt fingurinn bara laust yfir fretinu.
Fret Note
1/2 12 octave tonic
1/3 7, 19 octave + fifth
1/4 5, 24 2nd octave
1/5 4 (3.9), 9, 16 2nd octave + third
1/6 3.2 2nd octave + fifth
1/7 2.7 2nd octave + minor seventh
1/8 2.3 3rd octave
1/9 2 3rd octave + second
1/10 1.8 3rd octave + third

Þekkt lög með tækninni,
The unforgiven
Dee

Svo er það Artificial harmonics.

Það er í rauninni alveg eins og regular harmonics nema bara til dæmis það að þú myndir halda niðri fyrsta fretti og tappa svo snögglega á 13 og þannig fá harmonics í f í staðinn fyirir að gera þetta standard dæmi og fá nótuna í e.

Þessi grein er skrifuð í flýti þannig það gæti vel verið að það vanti eithvað en ef svo er þá látið þig mig bara vita.

Svo beðst ég líka á stafsetningarvillum ef það eru.

Vagg og velta