ok.. ég nú um daginn með hjálp föður míns setti svo kallaðan parallel/series rofa í bassann minn eða hliðtengd/raðtengd rofa.. fender er með þetta í S-1 og american bössunum sínum.. fyrir jazz bass þá virkar þetta eins og að geta haft hann standard og svissað yfir í að vera eins og precision bass.. gefur semsagt feitari og meiri svona miðju tón.. ég ætla semsagt að þýða tutorial sem ég fann á netinu og fór eftir sjálfur..

í þetta þarftu:

*Víra

*DPDT rofa eða það er líka hægt að skipta út tón takkanum fyrir tón takka með innbygðum DPDT rofa.. þá sleppuru við að bora fyrir nýja.. ég hef ekki séð svoleiðis rofa hérna á íslandi en hægt er að fá hann hérna : <a href="http://www.stewmac.com/shop/Electronics,_pickups/Potentiometers_and_push-pull_pots/3/Control_Pots.html“>rofi</a>

*Lóðjárn og smá kunnáttu í því

*tíma og nóg af honum..

ok þegar þú ert búinn að víra tone potinn rétt (ef þú ætlar að nota svoleiðis) þá ætti rofinn að líta svona út undir (ég set númerinn svo hægt sé að segja hvert á að tengja


°1 4°
°2 5° DPDT rofinn
°3 6°

hvernig á að víra þetta:

-lóðaðu vír á milli 1 og 4

- klipptu á heita vírinn frá neck pickuppnum í miðjunni (ef hann er nógu langur) og tengdu þá vírinn frá pickuppnum í 2 og vírinn frá volume takkanum í 3

- klipptu jarðar(ground) vírinn frá bridge pickuppnum í miðjunni (ef hann er nógu langur) og tengdu vírinn frá pickuppnum í 5 og vírinn frá volume takkanum í 6

jæja þá á þetta að að vera rétt tengd.. semsagt þegar rofinn er í áttina að 3 og 6 þá eiga tengingarnar að vera 2 til 3 og 5 til 6 eins og hann er venjulega tengdur.. síðan togaru í áttina til 1 og 4 og þá verða tengingarnar 2 til 1 og 1 til 4 og 4 til 5 og er hann þá series tengdur eða raðtengdur.. það á að gefa feitari hljóm..

ef þetta er rétt gert þá á neck volume takkinn ekki að virka þegar hann er tengdur í series.. þá er bridge orðinn master volume..

takk fyrir mig..
p.s.
hérna er rofinn sem ég notaði
<a href=”http://img.photobucket.com/albums/v731/aroninn/DPDT002.jpg“>rofi</a>

og hvernig ég gekk frá þessu:) (þurfti að taka úr bodýinu undir en það sést ekkert og var mjög vel gert :)

<a href=”http://img.photobucket.com/albums/v731/aroninn/bass002.jpg“>bassi</a>

og hvernig þetta breytist tenginga-lega séð..

<a href=”http://img.photobucket.com/albums/v731/aroninn/seriesparallel.jpg">mynd</a