Jæja góðir hálsar. Ég er búinn að vera að spá í því hvers vegna allt þetta ranga fólk er með op á pcw og simnet admin password! Er núna á #pcw á irc og ætla bara að taka alla oppana þar og aðeins tékka hverjir ættu í raun að vera þar og hverjir ekki.

Alucard - Algjör douche. Hef aldrei orðið vitni af honum hjálpa einhverjum með rcon-tengd vandamál þó að idle tíminn hans á irc sé nánast enginn. Í þau örfáu skipti sem hann opnar cs fer hann á simnet B og skiptir örugglega í hvert skipti yfir í það mapp sem hann vill hafa, án þess að spurja neinn annan inná servernum. Og ef einhver mótmælir þá er Alucard alveg sama og drullar yfir viðkomandi.

Boja - Flottur gaur en eftir að hann fékk rconið þá hafa svona 10 vinir hans fengið rconið líka, sem er frekar slappt af rconi. Mér finnst að hann ætti þó að halda áfram sem rcon enda snillingur, frekar inactive á public, nema að hann sé alltaf með altnicks.

Celph|Joi - idle 116 hrs ????

Commi - Snillingur, en fór samt síðast í CS árið 1977. Er samt ekki fyrir neinum þarna, en gerir voða lítið gagn as far as i know.

DREDINN - Ef einhver á skilið að vera op þarna og simnet rcon þá er það dredinn. Hann er samt með idle time uppá 1194hrs enda löngu hættur í cs.

eth - Annar sem á 100% skilið að vera þarna, en er líka frekar óvirkur admin, samt virkari en þúst Commi og Dr3dinn, og hvað er málið með joa?

Geller - Toppmaður, ekkert annað.

Inoue - botti, held ég?

J1nX, MercurY, Lestat - Flottir, samt svoldil klíka þarna þar sem 5 a7x menn eru op á pcw og þ.a.l. rconar líka? Samt flottir gæjar allir saman, hjálpsamir og ekki douches.

MrGnrz - Annar flottur gaur, bara virkilega inactive.

NoRD - Lifir á forni frægð en gerði svo mikið fyrir CS í denn að hann á alveg skilið op og rcon pw, hann notar það aldrei en fíflast allavega ekki með það.

Septor - Flottur, active, góður rcon.

Synd - Flottur, inactive, useless rcon. Ég meina það nægir ekki að vera toppmenn ef maður ætlar að spila 1 sinni á mánuði cs og vera við á irc annan hvern dag í 1 tíma.

Hvernig væri ef public hórur fengu rconið? Einhverjir menn sem maður sér oft á public og eru ekki þroskaheftir í hausnum.

Omegadeus gæti verið dæmi, klárlega kominn tími á einhvern sharpWires gæja til að fá rcon, Rambo, toni, einhvern! Algjör skandall að þeir séu rcon lausir menn. Til að tala nú ekki um einhvern dlicara, kazmir, clvr, blazter eða einhvern af þessum activu public-tussum í þeirra liði .. til að tala ekki um GAULZA og IVAN sem eru nú búnir að sjá svoldið mikið um cs síðustu árin, og Gamer gæjinn, Garðar eða eitthvað? Veit reyndar ekkert um hann ef hann notar irc eða ekki.

Gæti alveg haldið svona lengi áfram en eitthvað verður að halda þessum rcon málum við til að CS haldist almennilega á lífi hérna!



Bætt við 7. desember 2010 - 03:21
gleymdi alveg shiNe, það er maður sem ætti að fá rcon.
Ég er