HRingurinn er lanmót Tölvunarfræðinema Háskólans í Reykjavík sem fer fram árlega í byrjun ágúst mánaðar. Mótið fer fram nú í nýbyggingu HR í Nauthólsvík dagana 13-15 ágúst og er mótið opið öllum.

Mótsgjald er 3500 kr.-
Fyrir greiðandi meðlimi Tvíundar er mótsgjald 1500 kr.-.

Keppt verður í eftirfarandi leikjum:
CS 1.6*
CS Source*
COD 4*
*Ef skráning er næg.

Einnig verður lanpartý en þar er öllum frjáls að spila alla þá leiki sem þeim langar til að spila og lana í.

—————-

Reglur mótsins eru þær sömu og Gamer notar en þær má nálgast hér : http://gamer.is/Reglur.aspx

—————-

Skráning fer fram á síðunni http://www.hringurinn.net/ og lýkur henni *

Allir keppendur sem eru yngri en 18 ára og vilja vera yfir nóttina þurfa koma með leyfisbréf frá foreldrum en það má nálgast hér : http://mbt.is/HR/leyfisbref.doc

—————-

Greiða skal með millifærslu á reikning Tvíundar en þá skal senda greiðslukvittun úr heimabanka á hringurinn2010@gmail.com, setja skal skýringuna “HRingurinn 2010 - FULLTNAFN” á greiðslukvittunina, dæmi "HRingurinn 2010 - Jón Jónsson. Greiðslukvittun gildir einnig sem staðfesting á skráningu í mótið.

Reikningsupplýsingar eru eftirfarandi:
Kt. 5507051330
Reiknings nr. 0130-26-101330

Ef fólk hefur ekki kost á að millifæra inná reikninginn, þá munum við hafa posa til staðar.

—————-

Sjoppa verður á staðnum og mun þar verða seldar pizzur og gos.

Öll áfengisneysla er bönnuð á svæðinu! Þeir sem verða teknir með áfengi verða reknir af svæðinu um leið án endurgreiðslu.

Ef fólk hefur einhverjar spurningar varðandi mótið þá getiði einfaldlega sent okkur póst á hringurinn2010@gmail.com eða skrifað á vegginn á viðburðinum.

HRingurinn er í samstarfi við Kísildal : http://kisildalur.is/