#eSports.is skrim rás! eSports.is hefur sett á lagirnar ircrás ásamt bein irc shourtcut (þá geta einstaklingar connectað ircið án þess að niðurhala því) fyrir alhliðaleit á skrimum hvort sem um er að ræða cs 1,6 , source, dota osfr.

Skal vera tekið hér fram að vitanlega eru góðar skrim rásir fyrir en verið að reyna koma til móts við ýmsa leikjaspilun.

Það er ekki verið að setja út á aðrar rásir eða reyna á nokkurn hátt að fara í samkeppni við einn eða neinn.

Því er búið að setja beinan irc shortcut http://webirc.esports.is/cgi-bin/cgiirc3/irc.cgi sem þeir einstaklingar sem ekki hafa instalað ircið eða nota það lítið.

Verður efst á síðu www.eSports.is bein tenging við ircrásina #eSports.is þar sem opið verður fyrir auglýsingar frá liðum eða einstaklingum sem vilja auglýsa sig sem lánsmenn eða eru að leita sér af liðum.

Að sjálfsögðu er hugmyndin að baki þessu verkefni að reyna fá lið hvort sem um er að ræða cs 1,6 , source , dota eða öðrum leikjum til að reyna vera active-ari í leikjamenningunni.

Mikið erum lið í source að lið notast ekki við ircið og er því minna um að íslensk lið etji kappi gegn hvor öðru heldur spili heldur erlend spil.

Besta dæmið er að í source á seinasta gamers lani var gífurleg fjölgun á liðum en á irc rásum sourcemanna eru oft á tíðum bara á annan tug manna active.

Á miðað við sterkar rásir eins og #pcw þar sem tölur milli 150-320 haldast tiltölulega stöðugar.

Vonast er eftir góðum undirtektum hjá leikjasamfélaginu og almennri kurteisi, ásamt skemmtilegum tímum, í vonandi enn meiri uppbyggingu innan leikjasamfélagsins.

Kveðja
Dredinn - www.esports.is