Notendur hafa verið að senda fullt af myndum inn í einu og sumir af sömu manneskjunni , sem þau fundu á google.

Það er rosa leiðinlegt að fá fullt af myndum inn í einu og af sömu manneskjunni.
Og ekki bara fara inn á google og skrifa “Dave Mirra” eða “Footjam tailwhip”, og senda það hingað inn, því við getum allveg farið á google og skrifað þetta.

Sendið frekar inn Íslenskar myndir af ykkur sjálfum eða vini ykkar, sendið inn mynd af hjólinu ykkar eða eitthvað álíka, það er ekkert gaman að fá myndir af google, því annað hvort er maður búinn að sjá þær eða þær hafa komið áður inn.
Og látið lýsingarnar vera krefjandi, ef þið sendið inn mynd af hjóli , segið það t.d hvaða hlutir eru á hjólinu , hvað kostar það, hvar er verið að selja það, sendið link með hjólinu, og það er kannski í lagi að senda inn mynd af einhverjum “rider” ef hún er ekki tekin beint af google og það sé eitthver fullnægandi texti með henni.

Takk fyri mig :)
Fit for life.