Sælir allir, við Paniolo höfum áhveðið að setja fram greinasamkeppni. Efnið verður hvar þið standið í hestamennskunni, skiptir engu hvort þið séuð atvinnumenn eða byrendur, segiði frá því sem þið gerið dagsdaglega í hestamennskunni og hverjar vonir ykkar eru um framtíðina, ætliði á hóla, ætliði að rúlla upp keppnisvellinum, eða ætliði að ferðast um landið á hestum, hvað sem er, sky is the limit! =)

Á eftir að ræða við vefstjórann, en sennilega verða stig í verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin og kosið í könnun, ef greinarnar verða margar verður kosið tvisvar, fyrst um allar svo bara þær efstu ca 30-50% greinanna fara þá í úrslita könnunina.

Koma svo allir að skrifa um sína hestamennsku og framtíðina =)
-