Forn tá á hestum nútímans? Hefuru heyrt um þetta?

Þið hestaunendur hafið alveg örugglega heyrt um forfaðir nútíma hestsins, Árhestinn(Eohippus, Greifill)??

Árhesturinn var lítill, á stærð við nútíma kött. Hann hafði fjórar tær á framfótum. Árhesturinn var til um fyrir 50.milljónum ára síðan. Árhesturinn lifði í hópum. Hann lifði í hitabeltislofslagi, umkringdur fenjum og leðju.Tær með langt bil hentuðu vel í svona landslagi. Fótabygging árhestsins henntaði vel vel í því umhverfi sem hann lifði í. Árhesturinn stökkbreytist og þróaðist með árunum og nú í dag er nútíma hesturinn kominn á sviðið. Árhesturinn er fornfaðir allra hesta.

En já talandi um tær. Nútíma hesturinn er ennþá með leifar af árhestinum. Þessari leyfar eru alveg örugglega á hestinum þínum(ef þú átt). Þetta eru fornar tær frá tíma árhestsins.

Þar sem hófur hestsins varð til úr þrem tám árhestsins(Þróuðust í hófa þannig séð, með árunum).. Hvað varð þá um eina? Þar sem árhesturinn var með fjórar tær til þess að byrja með. Ein táin er ennþá á hestinum nú til dags. Hún lítur nú ekki út eins á tá. En þetta er samt “tá”. Hefuru séð þetta “bein, brjósk” sem stendur út á framfótunum á sumum hestum? Stundum sást þær ekki en stundum sást þær voða vel..

Veistu um hvað ég er að tala. Hefuru heyrt um þetta??

kveðja.. lilje

ps.. mynd hérna..

http://www.dyrarikid.is/spjall/?f=26&m=122615
— Lilje