hæm.. ég er búinn að vera að skoða video á youtube.. helst af islenska hestinum að tölta og skeiða. og skoðaði svo commentin. þar er fólk að leggja út á íslenska knapa og hestana að knaparnir kunna ekkert og að hesturinn er að berjast við mélin..

en hvað með þau sjálf.. ? hindrunarstökkhestana, dressure hestana og mélin sem þau nota þar.. ?

það er ekkert miðað við íslensku “pyntingar” stangarmélin..

kíkjir á þetta.. á þessum linkum á þessari síðu eru myndir af svona alls konar sýningum..

http://www.hauteecole.ru/en/horse_revolution.php?sid=57


Þarna er eitt beisli sem lítur hræðilega asnalega út.. hvernig ætti þeim hesti líði

á þessum link og mynd númer sjö, talin ofanfrá, af rauðum hesti.. vitiði hvaða “gagn” þetta tæki á að gera?

http://www.hauteecole.ru/en/horse_revolution.php?sid=57&id=446


pæling..

–lilje


Bætt við 24. desember 2007 - 13:55
Myndirnar eru af hestum að berjast við mélin og líka er einn linkur þarna og sýnt hvernig svona “atvinnumenn” losa sig við hestana sem hafa gert mistök í þessum sýningum..
— Lilje